Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 42
ið hefur oftast í för með sér — ég meina — „Attu við storkinn?“ spurði hann næstum hvíslandi. „Vertu ekfvi með kjánaskap“, sagði hún reiðilega. Hann hló að henni, og hún gat alls ekki þol- að það Það er eftirtektarvert með Júlíu, liugsaði Larry. Hún getur ekki þolað að það sé hleg- ið að henni. Daginn eftir sagði Gaston upp vistinni. Honum þótti sárt að þurfa- að yfirgefa húsbónda sinn, en hann og Louise ætluðu að gifta sig. Þau höfðu hvort fyr- ir sig sparað dálítið saman og ætluðu að opna lítið matsöluhús. . Það leið heil vika og Larry gerði Htið annað en að bíða eft- ir vissri hringingu, þó að lítil von væri til þess. Loks hringdi sím- inn. Það var Gwen. „Hvað gengur að þér, Larry?“ spurði hún. „Þú ert'þó ekki orð- inn einsetumaður?“ ■ „Jú“, svaraði hann. Hún hló ánægjulega. „Ég hef verulega góðar fréttir að færa þér. Júlía sagði mér að Gaston og Louise ætluðu að gifta sig, og veiztu nú hvað liefur skeð? Þau hafa bæði ráðið sig til mín“. „Hvað?“ æpti Larry og þaut upp. „Það getur varla verið J)ér á móti skapi, elskan mín?“ „Nú, en þau ætluðu að stofna 40. matsölu“, gat Larry stunið upp, „Ég gat talið þau af því. Minnsta kosti fyrst um sinn". Gwen hló. Vonlítill og dapur í bragði fékk Larry sér kvöldverð í næsta matsöluhúsi. Hann var í sama vonleysisástandinu eftir að hann kom heim til sín, og reyndi að lesa í bók. Þegar sírr1" inn hringdi leit hann önuglega til hans og lét hann hringja á- fram. Tuttugu mínútum síðar var dyrabjöllunni hringt. Hann glotti kuldalega. -Svo var knúið á dyrnar og hringt samtímis. „Hleyptu mér inn, Larry Burnham“, hljómaði rödd Júlíu fyrir utan. Lárry fór og lauk upp. „Veistu að Gwen Davies hefur krækt í Gaston og Louise?“ spurði hún. Hann kinkaði kolli. „Við verðum eitthvað til bragðs að taka“, sagði Júlía með leiftrandi augnaráði. Hann kveikti upp í arininum og lagði sjal um herðar henni. Bjarminn af eldinum féll á á- hyggjuíullt andlit hennarr og hann óskaði þess aftur að mega ávallt hafa liana hjá sér. „Þau geta ekki bæði verið í íbúðinni hjá mér, það er útilok- að“, sagði lnin. „Heldur ekki hjá mér“, sagði Lariy. HJEIMELISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.