Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 21
„Nei, ég verð kyn'“, svaraði Talcott ákveðið. „Ég vil upp- lýsa málið, en það er engin á- stæða til að þér hættið á neitt“. Brandon lét undan, kvaddi vin sinn og lagði af stað til þorps- ins. Dagsbirtan dvínaði brátt. Ivlukkan sjö var orðið aldimmt. Talcott hitaði sér te, skaraði í eldinn og settist í hægindastól fyrir framan arininn. Uti gekk að með vind; innan skamms þaut ískrandi stormurinn inn yfir flatlendið. Talcott gekk að glugganum og virti fyrir sér þok- una á fleygiferð undan stormin- um, eins og kynjaverur geystust yfir landið. Nú voru liðnir tuttugu tímar af fresti þeim, sem honum var ætlaður. Klukkan hafði nýlega slegið átta. Ef nú hin dauða hönd stúlk- unnar gæti náð til hans yfir djúp hinna tveggja árþúsunda. Ef til vill var Nalinthia ennþá einhvers staðar í alheiminum, og bölvun hennar og hefndarmáttur óskert- ur gegn þeim, sem brutu boð hennar! Stormurinn óx. Talcott gekk að gatinu á veggnum og gægðist út. í myrkrinu glytti í grænleit og glóandi augu, sem störðu á liann. Ilann stóð andartak og horfði í þessi augu, sem ýmist voru gul HEIMILISRITIÐ eða græn. Svo greip hann riffil- inn og skaut út um gatið. Gegnum stormgnýinn barst til hans öskur, villt og langdreg- ið, það byrjaði eins og ámátlegt vein og lá í loftinu á eftir. Eitt- hvað gulleitt þaut inn um gatið og stefndi beint á hann. Hann skaut aftur og heyrði hlunk, eins og þegar skrokkur fellur til jarð- ar. Talcott tók lampann og laut niður. A gólfinu lá skepna, sem minnti bæði á venjulegan kött og hlébarða. Ilún var grágul að lit. Skotið hafði hryggbrotið hana, og hún lá nú undarlega hjálparvana, baðandi út fótun- um. Loðin eyrun slöptu niður a slöngulagaðan hausinn, og augun störðu á hann, villt og blóðþvrst. Hann stóð og virti fyrir sér dýrið, unz dauðateygjurnar hættu. Úr augum hans skein æs- ing og hann rak upp sigrihrós- andi hlátur. Hér var þó að minnsta kosti eitthvað áþreifan- legt í leyndardómnum, sem far- inn var að gera taugar hans ó- styrkar. Dýrið bærði ekki framar á sér. Hann lyfti því upp á borðið. Það var þungt, þó magurt væri. Hausinn var mjór og kjálkamik- ill, fæturnir langir og vöðva- sterkir. Hann leitaði í huga sér til að grufla upp hvaða dýr þetta 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.