Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 60
sig, þegar Hann var kallaður fvr- ir, tókst honiun ekki að dýlja liina raiinverulegu hugarhægð, sem ríkti liið innra með honum. Hann sagði: ;,Eg skal vera hjálplegur, það ég má. Reynclar er ég ókunnugur málavöxtum, veit ekki hvernig tafiið atendur; en ég hef séð sitt af hvoru á lífsleiðinni, dvalið langdvölum í austurlöndum. Hvað viðvíkur mannfegu eðli og innræti, þá kynnist maður því li.vergi betur en á herstöðvum í Indlandi“. Hann dró þungt andann og hélt.síðan áfram: . „Þetta niinnir mig á atvik í Simla. N.áungi sem hét Robin- son -— cða Falcouer, ég ruglast í nöfnunum, en hann var að minnsla kosti í East Wilt her- deildinni — eða var það North Surrey? — en það er nú sama —, hæglátt skinn, bpkaormur, hvers manns.'hugjjúfi. Hann kemur heiin. að kx öldi dags, grípur fyr- ir kverkar konu sinni. Hún hafði verið; að smádaðra við ein- hvern. Hann var nærri búinn að hengja Jiana, sein ég er lifandi! I?að kom yíir okkur eins og þruma'úr heiðskýru lofti“. .,Og yður.finnst það vera hlið- stætt þessum atburði, morðinu á frú Marshall?" spurði Poirot. ■ :„Ja ég meina —, kyrkt, skiljið þér. Sama aðferðin. Æði“. 58 „Nú, þér haldið að samskonar æði hafi gripið Ivenneth Mars- hall?“ „Nei, heyrið þér nú, það hef ég ekki sagt“. Andlit Barry majórs þrútríaði. „Eg hef ekki minnst á Marshall. Ilann er prúðmennskan sjálf. Mér kæmi aldrei til hugar að víkja misjöfnu að honum“. „Nei, nei — en þér voruð að tala um mannlegt eðli —“. „Já,- ójá“, sagði Barry majór, „hvað ég vildi sagt hafa — hún var nú dálítið heit, þér skiljið; hún hafði algjört taumhald á Redfern. Hann er sjálfsagt ekki sá fyrsti. Það er undarlegt, hví- líkir þórskhausar eiginmenn virðást vera. Eg man eftir at- viki í Posna. Glæsileg kona. Þér getið bölvað yður upp á áð hún fór sinna ferða . . .“ Westori var farinn að ókvrr- ast. „Já, já, Barry majór. Við verðuin að halda okkur við veru- leikann. Getið þér gefið okkur nokkrar bendingar, sem gætrí upplýsf þetta mál er hér liggur fyrir?“ „Nei, Weston; ég held ekki. Eg sá þau einu sinni saman, Red- forn og hana, við Gull Cove“, majórinn, deplaði augunum og hló lágt, „mjög ánægjulegir sam- fundir, virt-ist mér, en það nmn yður þykja léleg sönnunargögn, ha!“ HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.