Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 58
Weston sagði: „Við höfum nú fundið sennilega ráðningii þeirr- ar gátu, hvers vegna frú Mars- hali fór út í Pixy Cove. En hitt er óráðið, hvern hún fór að hitta. Sennilega er það einhver sem býr í gistihúsinu. lin elsk- huga er ekki að ræða, en þá er að athuga hinn möguleikann". Hann tók gestabókina. „Ég held að óhætt sé að ganga fram hjá þjónum og vinnufólki. En þá ,er fyrst til að t aka Gardener, Barry majór, Horace Blatt og' séra Stephen Lane“. „Okkur er óhætt að strika Gardener út. Ilann var niðri á ströndinni allan mbrgumnn. Var það ekki, PoirotP“ Poirot svaraði: „Hann skrapp í burtu til að sækja hnykil fyrir konuna“. „Það má sleppa því“, sagði Coigate. „En hvað er um hina?“ spurði Weston. „Barry majór fór lit kiukkan tíu í morgun. Hann kom aftur hálf tvö. Séra Lané borðaði morgunvcrð um átta ieytið. Síð- an fór hann út óg kvaðst verða lengi að heiman. Horace Blatt fór út að sigia klukkan hálf tíu, eins og hann er vailiir. Enginn þeirra er kominn aftur". „Nú, út að sigla — ha?“ West- on varð bungbrýnn. „Jæja, hverjir eru þá fleiri? Latuin okk- ur sjá. Rosamund Darnley og ungfiú Brewster, sem var með Redfern, þegar þau fundu líkið. Hvemig er hún, Coigate?“ „Það er geðslegasti kven- maður“. „Hafði hún myndað sér nokkra skoðun um atburðinn?" Colgate hristi höfuðið. „Eg held að við fáum ekki frekari upplýsingar frá henni, en það má athuga það betur. Er ekki bezt. að við yfirheyrum amerísku hjónin?“ „Jú“, sagði Weston. „Það er bezt að við ljúkum því af“. ITI.. Gardeners-hjónin komu inn, bæði samtímis. Frú Gardener tók umsvifalaust til máis: „Ég*"vona að þér misskiljið ekki, herra lögreglustjóri, en sannast að segja hefur þetta tek- ið talsvert á taugar mínar, og inaðurinn minn lætur sér mjög annt um Iieilsu mína ...“ Odell Gardener skaut inn í: „Konan mín er mjög viðkvæm". Weston flýtti sér að segja: „Eftir því sem ég hef frétt vor- uð þið hjónin niðri á ströndinni í allan morgun'*. Aidrei þessu vant, varð Ödell Gardener á undan konu simii til svars. „Já, við vorum þar“. „Já, ég held nú það", sagði frú HEIMILI3RITIÐ 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.