Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 6
ið, að því er virtist á ekki neitt. Skentmtilegra Vieri nú, að sjá almennilega til lands, sagði ég. Það er ekki víst. að maður sé bara að ferðast til þess að glápa á landslag, sagði maðurinn. Mér sýniit svo sem allir þessir Jiálsar og dálir vera eins; þáð er þetta svipléýsi og gróðurleysi allstað- ar, hvár sem maður ber niður; það er að segja, éi' útúr auga sést. Svipur mannsins fylgdi þess- um setningum eftir: harður og tpmur. Eftir langa stund stanzaði ég aftur hjá honum og sagði: Munduð þér ekki einsog ég, óska þess, að báturinn væri svo- lítið hraðskreiðari? Hraðskreiðari?. Alpast maður kannske ekki nógu hratt áfram í þessu tilgangslausa kapphlaupi? Finnst yður í alvöru að tala Hfið vera tilgangslaust kapp- hlaup, spurði ég. Varðar nokkurn um, hvað mér finnst? Mega menn ekki hafa sínar skoðanir útaf fyrir sig? Þarf fólk að vera að hnýsast í annarra barm? Er ekki bezt að sjá sem minnst, heyra sem minnst, vita senrminnst? Er það ekki öruggast? Eg varð undrandi á mælsku hans, þótt mér líkaði ekki tónn- inn og því síður látbragðið, sem fylgdi orðunuín. Það var eins og hann tætti setningarnar útúr sér, sliti þær frá sér í ógeði og ó- lundarsvipurinn gaf þeim ömur- legan blæ. Og maðurinn gaut á mig grá- myglúlegíun augunum, tók snöggt viðbragð, gekk fram á og fór niður í lúkarinn. Þá rann það upp fyrir mér, að þetta halði hann gert í hvert skipti, sem ég hafði revnt að hefja samræður við hann. Xú kom stríðnin upp í mér. Því ckki að elta hann? Var mér ofgott að skemmta mér við að stríða honum? Atti ekki sambúð mannanna að vera fólgin í. því, að þeir fórnuðu sér hver fyrii* annan? Eg hafði nautn af stríðn- islöngtminni og ior á eftir hon- um niður í lúkarinn. Þú hefðir átt að sjá svipimi á manninum. Sá var nú meira en fimmaura virði! Annað var þó enn merkilegra. Maðurinn var að stumra yfir kvenmanni, sem hallaði sér frárir úr einhi kojunni og*ég hafði ekki haft hugmynd um að væri með bátnum. Eg féklc mér sæti og fór að athuga þau. Og þá datt það nið- ur. í mig á svipstundu, að það væri eitthvað samband á milli þessara mahneskja. En livaða samband var það? Var þetta konan hans, unnusta, systir eða frænka eða ef til vill vinkona, góð vinkona? 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.