Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 29
í máli og átti erfitt um að binda -hugsanir sínar í orð. Við sérhvér sögulok gripum við til spilanna og spiluðum þangað til eitthvert atvik, at- liöfn, orð eða hugsun braut ■ skurnið á nýrri sögu, sem vana- lega hóíst með þessum formáls- orðurii: „Þetta minnir mig á mann, sem . . .“, eða „þetta minnir mig á dálítið, sem og svo brauzt frásagan út á með- an „Rasmína“ silaðist norður moðvolgan sjóinn. Það bar við eim; morgunn, að við félagarnir þrír sátum undir stýrishúsinu, þar sem aldraður, sænskur bátsmaður var við stýrið. Við nefndum hann aldr- ei annað en Friðþjóf sæfara, og hann lét sem harin lieyrði ekki röflið í okkur. Nokkrum sinnum, lét Friðþjófur stýrið snúast hring eftir hring í höndunum á sér, og Keller, sem lá endilang- ur í meiriháttar kjaftastól, leit upp og spurði „sæfarann“, hvað gengi á, hvort hariri fengi elcki lcoppinn til að láta að stjórn? „Það er eitthvað svo undar- legt í sjóinn“, svaraði Friðþjóf- ur. „Ég skil þetta ekki. Það er engu líkara en við séum að fara undan brelcku, niður í móti. Og nokkuð er það, að það má heita frágangssök að stýra skipinu í dag, hvernig sem á því stend- ur“. HEIMILISRITIÐ Enginn virðist þekkja til hlít- ar orsakir hafstrauma og stór- sjóa. Stundum sér - hver land- krabbinn, að gjörvallt úthafið rís á rönd og finnur skipið þuml- ungast áfram upp brattanri, sem ekki virðist sjá fyrir endann á. En annað kastið flýgur skipið áfram, með hálfum dampi, gegn sjó og vindi, og alla furðar á því, hve vel miðar. Þá segir skip- stjórinn, að það sé engu líkara en skipið fari undan brekku. En hver veldur þessu „upp“ og „niður“, það veit enginn lifandi maður. „Nei, sjórinn fylgúr okkur“, sagði Friðþjófur, „og það er enginn hægðarleikur að hafa hemil á fleytunni, skal ég segja ykkur“. Sjórinn er spegilgljáandi skvggn og rennisléttur, nema þessi háttbundna undiralda um- hverfis skipið. Þegar ég skimaði lit fyrir borðstokkinn, til þess að svipast eftir því, hvaðan þessi hræring stafaði, þá kom sólin upp og varpaði geislaflóði sínu á hafflötinn, með svo miklum þunga, að mig furðaði beinlínis á því, að það skyldi ekki glymja við sem í gláfægðum trumbu- belg. Hvergi var skýhnoðri á himni. Skvampið undan skrúf- unni í kjolfarinu og svolítil ljós- rák við logglínuna var það ein- asta, sem braut fagurskyggðan ÍT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.