Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 32
þiljur tíl þess að liafa fataskipti, — en þegar ég kom upp aftur vorum við staddir í hvítri, hnausþykkri þoku, svo að ekki sá út úr augunum. „Er von á fleiri óvæntum fyr- irbrigðum?“ spurði Keller skip- stjórann. „Elcki veit ég það, — en hitt veit ég, að þið megið hrósa happi yfir, að komast lífs af, herrar mínir. Hér er mikil flóðbylgja á ferð, sem orsakast af eldsum- brotum. Sennilega hefur liafs- botninn lyfst einhvers staðar um nokkur fet. En kuldann fæ ég ekki skilið. Mælirinn okkar sýn- ir 5 stiga hita í vatnskorpunni, — en ef allt væri með felldu ætti það ekki að vera undir 10 stig- um“. „Já það er drepandi kalt“, anzaði Keller og skalf eins og hrísla. „En væri ekki bezt að þeyta þokulúðurinn? Mér finnst hálfvegis eins og ég heyri eitt- hvað“. „Ileýrir eitthvað! Guð minn almáttugur!" sagði skipstjórinn í lyftingunni. „Svei mér ef mér heyrist það ekki líka“. Og uin leið seildist hann í flautusnúr- una, og' það lítið, sem ég hafði heyrt í þessari gufuflautu, þá fannst mér hún vera ákaflega hljómlítil og væluleg. Hún spýtti og hvissaði, því að ketilrúmið var fullt af sjó, og eldarnir hálf- kulnaðir ■— en Joks gaf hún þó frá sér aumkunarlegt væl. Þessu nágauli var anzað utan úr þok- unni með því undarlegasta hljóði sem ég hef nokkurn tíma heyrt í nokkurri gufuflautu. Við Iveller fölnuðum upp af skelf- ingu, og þokan, þessi þétta, raka- úldna þoka, lék um okkur — og það er fyrirgefanlegt að óttast voðann, sem maður veit að er á næstu grösum, en sér þó ekki. „Við verðum að halda damp- mum“, kallaði skipstjórinn nið- ur í vélarúmið, „dampi á flaut- una, þó að ekki sé annað“. (Framhald í nœsta hefti). Tengdumamma / Hermaður nokkur vár kallaður fyrir herrétt, þar eð uppvíst \ ar, að liann r hefði fengið leyfi með röngum forsendum. „I»ér háðuð um ie.vii til að fá að vera við jarðarför teugdamóður yðar. Mér er tjáð'áð íiún sé fullfrisk. Hvað hafið þér yðúr til afsökunar?" „Fyrirgefið, lierra, ég hef aldrei sagt að nokkuð væri að tengdamömmu minni. Eg sagði hara að mig langaöi til að vera við jarðarför hetuiar". Málið var látið niður faíia. ‘ 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.