Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 52
Ég mun aldrei gleyma því Sönn írásaga eftir A. J. Hodges lækni ÞAÐ ER starf læknisins að bjarga mannslífam . . . og stund- um þarf það að gerast fljótt ef vel á að takast. Lyflæknar og skurðlæknar Iiafa allir sínar sögur að segja um tilfelli, þar sem þeir annað hvort gáfu með- ul eða framkvæmdu uppskurð, er krafist mikillar tækni eða ná- kvæmrar þekkingar, og þeir eru réttilega stoltir af árangrinum í þeim tilfellum. Bezta reynsla mín af þessari tegnnd, var sá hraðasti, frumleg- asti og um leið einfaldasti upp- skurður, sem ég hef nokkurn- tíma gert. Hann heppnaðist þó, og þessvegnq er ég svo stoltur af honum. Þetta skeði haustdag einn, þegar ég var í venjulegri heim- sókn til sjúklinga í einum af 50 spítulunum í vest.urhverfi Chicago. Eg var í liversdagsföt- um, mér leið ágætlega, og ég var í hinu mesta sólskinsskapi. Eg fór inn í lyftuna á fyrstu hæð, um leið og tvær lijúkrunar- konur fóru inn. A undan sér hjóluðu þær hvítum vagni. I vagninum lá maður, sem verið var að flytja upp í skurðstof- una á áttundu hæð. Þegar við byrjuðum á hinni hægu ferð upp — en eins og þið kannske vitið eru lyftur í sjúkrahúsum allt annað en fljótar í ferðum, víð- ast hvar — gerði ég tilraun til að lægja taugaæsingu mannsins, sem átti að fara að skera upp, með því að tala við lijúkrunar- konurnar. Eg vissi að maðurinn lilyti að vera all-æstur, eins og reyndar fléstir sem á að fara að HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.