Heimilisritið - 01.04.1948, Page 52

Heimilisritið - 01.04.1948, Page 52
Ég mun aldrei gleyma því Sönn írásaga eftir A. J. Hodges lækni ÞAÐ ER starf læknisins að bjarga mannslífam . . . og stund- um þarf það að gerast fljótt ef vel á að takast. Lyflæknar og skurðlæknar Iiafa allir sínar sögur að segja um tilfelli, þar sem þeir annað hvort gáfu með- ul eða framkvæmdu uppskurð, er krafist mikillar tækni eða ná- kvæmrar þekkingar, og þeir eru réttilega stoltir af árangrinum í þeim tilfellum. Bezta reynsla mín af þessari tegnnd, var sá hraðasti, frumleg- asti og um leið einfaldasti upp- skurður, sem ég hef nokkurn- tíma gert. Hann heppnaðist þó, og þessvegnq er ég svo stoltur af honum. Þetta skeði haustdag einn, þegar ég var í venjulegri heim- sókn til sjúklinga í einum af 50 spítulunum í vest.urhverfi Chicago. Eg var í liversdagsföt- um, mér leið ágætlega, og ég var í hinu mesta sólskinsskapi. Eg fór inn í lyftuna á fyrstu hæð, um leið og tvær lijúkrunar- konur fóru inn. A undan sér hjóluðu þær hvítum vagni. I vagninum lá maður, sem verið var að flytja upp í skurðstof- una á áttundu hæð. Þegar við byrjuðum á hinni hægu ferð upp — en eins og þið kannske vitið eru lyftur í sjúkrahúsum allt annað en fljótar í ferðum, víð- ast hvar — gerði ég tilraun til að lægja taugaæsingu mannsins, sem átti að fara að skera upp, með því að tala við lijúkrunar- konurnar. Eg vissi að maðurinn lilyti að vera all-æstur, eins og reyndar fléstir sem á að fara að HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.