Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 49
„Það er hér", svaraði ég og brá múrskeið' liridan kápunni „Þú gerir að 'gamni þíniri', sagði hann og hörfaði nokkur skref áftur á bak. „En við skul- um nú halda áfram þangað sem Amontilladoið er“. „Svo skal vera“,*sagði ég, brá múrslceiðinni aftur undir káp- una, og bauð honum arminn. Hann hallaði sér þungt á hann. Við fórum gegnum lágar boga- dyr, niður þrep, síðan upp á við aftur og komurn loks að þröngri grafhveifingu þar sem loftið var s\-o drungalegt, að kertaljósin litu út eins og rauð glóð. Innst í grafhvelfingunni tók A'ið þröngt útskot. Veggirnir væru alsettir mannabeinum á þrjá vegu, hlöðnum upp undir Joftið. Frá fjórða veggrium höfðu beinin verið rifin niður og lágu í stórum haug á gólfinu. Inn iir þessum vegg, sem beiriin höfðu verið rifin frá, gat að Ííta enn eitt hólf, um það bil fjögiirra feta kangt, þriggja féta breitt og sex til sjö feta hátt. Það virtist ekki hafa verið gert í neinum sérstökum tilgangi, það myndað- ist af bilinu milli tveggja geysi- mikilla bergstoða, séín liéldu uppi þaki hvelfingarinnar og' bakvéggúr þess var gr«anítklöpp- in, sem umfukti áðalhvelfinguria. Ararigufslaust lyftr Fprtunato blvsi sínu' og réyndi að skýggn- HEIMILISRITIÐ ast inn í skotið. Hanri 'sa ekki álla leið. „Áfram“, sagði ég;"„þáfna iririi er AmontiIIadóið. Ilváð viðvík- ur Luehesi —“. „Hann er einfeldingur“, greip vinur minn frarn í og hélt' áfrám reikandi í spori, og ég fýlgdi þegar á hæla Iionum. Eftir arid- artak var hann kominn ínnst inn í skotið og þegar steirivégg- urinn lokaði leið hans, stóð hanri kyrr aulalegur og undrándi. V augabragði hlekkjaði ég hánn við steinvegginn. Út úr honum stóðíi tveir járnboltar í sömu hæð, með um það tólf þumlunga millibili. I r öðrum þeirra lá stritt kveðja, en lás úr hirium. Það tók mig aðeins fáar sekúndur áð bregða keðjunni um mitti hans ög smella endanum í lásinn. Hann var of furðulostinn til að veita viðnám. Svo gekk ég afttir út úr skotinu. „Strjúktu höndinni um vegg- inn“, 'sagði ég; „þá hlýturðú að finna saltpéturinn. Það er sann- arlega saggasanft hérna. Erin einu sirini grátbið ég þig um að snúa aftur. Nei? Þá vefð ég nauðugur viljugur að ýfirgéfá þig. En fyrst verð ég að sýna þér alla þá nærgætni, sem mér er unnt“. ,„AmontilIado!“. sagði vinur minn, sem enn hafði ekki áttað sig. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.