Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 41
liinir gestirnir fljótt. Það var líkast því, sem þeir liáíi furidið á sér, að Júlíu og Larry larigáði til að vera ein saman. „Það er fjármál, sem mig langaði að ræða dálítið við þig um“, sagði Júlía ákveðin. „Það má hverjum vera Ijóst að þú hef- ur ekki vit á fjármálum fremur en smábarn. Gerirðu ekki fjár- hagsáætlun?“ „Eg liélt að slíki, gerðu aðeins konur“, sagði Larry. „Mér er hreinásta alvara“, sagði Júlía. „Hvernig hefurðu ávaxtáð sparifé þitt?“ „Ég? IJvaða sparifé?“ spurði hann. Hún varð alvarleg í bragði. „Þetta grunaði mig“. Hún varð skyndilega eldrauð í framan. „Já, þetta kemur mér auðvitað ekkert við. Eg verð að biðja þig afsökunar“. „Mér vau'i það mjög kært ef þú vildir taka að þér fjármál .mín“, fullvissaði hann hana um. „Mér hefur lengi verið ljóst, að ég þyrfti að koma betri reglu á fjármál mín. Hvað viðvíkur fjárhagsáæthm —“. Kvöldið eftir, þegar þau sátu fyrir framan skíðlogandi aririirin heima hjá Larrv, var honum full- komlega ljóst að skoðun hans á hjónabandinu hafði verið alröng. Hann átti enga ósk heitari en áð hafa Júlíu við arin sinn, hyert einasta kvöld sem hann .ætti ó- lifað. „Við skulum þá athuga reikn- inga þína“, sagði Júlía. Áhuginn skein ’úr svip henriar, þegár hún laut yfir stafla af skjölum, sem Larry hafði lagt í kjöltu henn- ar. Hann stóðst ekki lengújr mát- ið og laut að henni og kyssti liana beint á munninn. ,,Lari'y Burnham“, hrópaði Júlía með leiftrandi augum. „llvað á þetta að þýða?“ „Ég elska þig‘“, sagði Larry. „Þú elskar mig“, sagði hún móðguð. „Þú ert á eftir 'hverju pilsi“. „Þetta er ekki rétt“, sagði Larry. „Ég elska þig. Viltu ekki giftast mér, Júlía?“ „Nei“, sagði Júlía. „Hví skvldi ég gera það?“ Iíann þurfti enga umhugsun. „Áf því ég elska þig“, svaraði hann. „Ég ér ekki hamingju- saniur eða ánægður lengur“. „En ég er það“. Hún stóð á fætur og fór að ganga um gólf. „Mér þykir þetta leiðinlegt, .Larry“, sagði hún. „Ertu að hugsa um að verða meykerling?“ „Kannske einhvern tíma — þó ekki fyrr en um þrítugt — ekki eins og er —“. Hún hristi höfuðið. „Ef ég gifti mig yrði ég eflaust áð segja upp atvinnu minni. Hjónaband- 39 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.