Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 36
lliliBfilllll!liillllHIIHIIIIi|l|| ^ RABli.U) UM IIITT OG ÞETTA Þœr. eru "óicljaudi, spurningarnar, scm ég fai;r nrri' niálefuií scm fáir eða engir hafa gágn'af eða gánian af að fá svör við. Þessar spurnijigar læt ég venjulega sitja á hakanum,'eiiikum ef svarið krefst mikillnr vinnú, Jiví slík fvrirliöfn er unnin fyrir gýg að'. niestu leyti. Og ég vil taka það fram í þessu jsámhandi. að Jrýðingarlaust er að seiuhi peljinga með spurningum. ejns og sumir hafa gert. Þeim cr ekkert fremur svarað en öðruin. Ilinsvegar hefur útgef- andíun lofað að senda citt eða fleiri hefti ókeypis lil Jieirra, sem senda okkur velj>eg- in. eriernl tíniarit, eiukum ]>é> söiiglagatexta. Auðvitað ]>árf þá nafn og lieimilisfang sendánda að fylgja. Og góðar þýðiug- ar á erleudum sönglagatextum eru keyptar sanngjörnu verð'i. Margir liafa beðið um heimilisföng 1 þekktra kvikmyndaleikara. Það hefur vilj- að verða misbrestur á því að ég svaraði slíkum fyrirspurnum. einkum vegna rúm- leysis, en ]>að mætti hvisla því að mér, að úr þí'ssu verði bætt hér í ritinu. Iðulega kemur fyrir íið ég er spurð um gæðí vara, áreiðanleik fyrirtækja o. s. frv. Slíku pet ég að sjálfsögðu ekki svarað, því að það gæti varðað við lög, auk þess sem oftast er erfitt að skera úr um þvílík míll. Nýiega fékk. ég til dæmis fyrirspurn um það, hvort betra sé kalt eða heitt penna- uenL Það fer auðvitað eftir gerð hársins, framkvæmd verksins o. s. frv. Þá berast \ einnig ótal spumiugai’ um atiáði, sem óg hef upplýst áður. Þeim hcf ég yfirleitt ekki sinnt. Erf'þar sem ég hef nú liaft þessa dálka hér í fimm ár og marg- ir af lesendum Ileimilisritsins munu ekki Iiafa greiðan aðgang að fyrri árgöngunum, sé ég ekkert athugavert við að gera öðru liverju áðursvöruðum spurningum einhver skil, Jægar þær koma í. uýrri mynd. Það er tvennt sem mér fellur mjög þung. Hið fyrra er pappírsskorturinn, sem er alveg að gera okkur gráhærð hér við Hcimilisritið, og hið síðara er skorturinn á erlendum tímaritum og lxikum. Það er engu líkara en að J>eir sem ráða í gjaldeyr- ismálunúm ætli að kæfa allt sem heitir ,,bókarmennt“ í landinu, en leggja allt í vélar ög |>ví uin 1 íkt. ,.Fyrr má nú vera, faðir minn. en að fhigurnar springi lir hila“, sagði strákurinn forðum. Og við erum.lík- lega eina J)jóðin í heiminum, sem nokkurn tíma hefur orðið svo aðj)rengd. að hún færi eins að og nú virðist stefna hjá okkur. Eg er alls ekki pólitísk. en J>ó held ég að þetta sé ekki rétt pólitík. BRÉF AVIOS KIPTI. / Undirritaður óskar cftir bréfaviðskiplum við pilt eða stúlku á aldrinum 14—1C ára. — Oti Jörundssoii. Miðhrauni, Miklaholis- lircppi, Ilnappadalssýslu. SVAR TIL ÓLA Ríið við þurru hári hafa oft verið gcfiii hér áður. Eitt ]>eirra, sem á vel vi'ð ]>ig. fvrst hársvörðurinn er aumur, cr'að nudda laxerolíu inn i hársx-örðinn nókkrum sinu- um í \-iku. . Eva Adams. 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.