Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 43
„Það væri lireinasta firra, ef ég leigði mér stærri íbúð“. „Sama segi ég“, sagði Larry. „Hugsaðu um fjárhagsáætlun mína“. Hún leit grunsamlega á hann. „Hefurðu hugsað um hana“. „Hún hefur aldrei farið mér úr huga“, svaraði hann. Rödd hans A'arð dýpri. „Ég hef ekki hugsað um annað. Ég lief verið mjög ó- hamingjusamur —“. „Það hef ég líka verið“, við- urkenndi hún. Larry dró djúpt andann. „Ég fæ ekki betur séð, en að ein lausn sé aðeins til á þessu“, sagði hann. „Hamingja Gastons og Louise er í væði" — Hann ein- blíndi á andlit hennar og athug- aði vandlega hverja svipbreyt- ingu. „Ó, Larry!“ sagði Júlía. „Ég elska þig“. Larry dró aftur andann. Nokkru seinna sagði hún eins og í draumi meðan hún lijúfr- aði sig upp að honum: „Auðvit- að verður sagt að við höfum gift okkur til þess eins að halda Gaston og Louise“. Hann þrýsti hönd hennar fast. Hún gat ekki þolað að það væri brosað að sér, en hún varð að venja sig við það. „En ég held það fréttist aldrei hver hin raun- verulega orsök var, sem sé fjár- hagsáætlun mín, eða var það ekkisvo? Júlía brosti ánægjulega. „Jú, gleymdu ekki að hafa reglu á fjármálum þínum, elskan mín“. E N D I B Stúlkur, ef þið giftisi — r*?' í'f ' Geðillum manni, verið þið ekki geðillar sjálfar, einungis lil þess að ekki hallist á. Géðprúð eiginkona getur algerlega læknað geðillsku mannsins. Litlum manni, þá takið ekki nœrri ykkur gamansemi kúnningjanna, em minnist þess jafnan að „margur er knár þott hann sé smar . Rikum manni, þá hugsaðu ekki sífellt á þa leið, að þu standir í skuki \ i.v> haun. I>ú átt skilið allt, sem hann veitir þér, ef þú ert góð eiginkona. Fútækum manni, þá ásakaðu hann ekki þó þú þurfir að fara margs á mis. J*ú vissi livað þú gerðir er þú giftist honum, minnstu þess. F.yðslusegg, þá hikaðu ekki við að taka fjármálin í þínar henclur. Eyðshl- sc'tni er slærnur ávani. sem umfram allt verður að kveða niður. Gáfuðum monni, þá reyndu eklu að keppa við karui. Vitrír menn kunna bczt hógiátum, yfiriætislausum konúm. Hómaelskum manni, þá krefslu J*ess ekki að hann fan of oft ut roeð þér. Ef þú ert sanngjóm og býrð \td að houum. mun hann áreiðanlega veita Jx'r iweg lækifieri til skemmtana utan heimilisins. (Connaugtit Tdc&raph?- HÉJMXLÍSRlTlÐ ’l4l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.