Heimilisritið - 01.04.1948, Page 43

Heimilisritið - 01.04.1948, Page 43
„Það væri lireinasta firra, ef ég leigði mér stærri íbúð“. „Sama segi ég“, sagði Larry. „Hugsaðu um fjárhagsáætlun mína“. Hún leit grunsamlega á hann. „Hefurðu hugsað um hana“. „Hún hefur aldrei farið mér úr huga“, svaraði hann. Rödd hans A'arð dýpri. „Ég hef ekki hugsað um annað. Ég lief verið mjög ó- hamingjusamur —“. „Það hef ég líka verið“, við- urkenndi hún. Larry dró djúpt andann. „Ég fæ ekki betur séð, en að ein lausn sé aðeins til á þessu“, sagði hann. „Hamingja Gastons og Louise er í væði" — Hann ein- blíndi á andlit hennar og athug- aði vandlega hverja svipbreyt- ingu. „Ó, Larry!“ sagði Júlía. „Ég elska þig“. Larry dró aftur andann. Nokkru seinna sagði hún eins og í draumi meðan hún lijúfr- aði sig upp að honum: „Auðvit- að verður sagt að við höfum gift okkur til þess eins að halda Gaston og Louise“. Hann þrýsti hönd hennar fast. Hún gat ekki þolað að það væri brosað að sér, en hún varð að venja sig við það. „En ég held það fréttist aldrei hver hin raun- verulega orsök var, sem sé fjár- hagsáætlun mín, eða var það ekkisvo? Júlía brosti ánægjulega. „Jú, gleymdu ekki að hafa reglu á fjármálum þínum, elskan mín“. E N D I B Stúlkur, ef þið giftisi — r*?' í'f ' Geðillum manni, verið þið ekki geðillar sjálfar, einungis lil þess að ekki hallist á. Géðprúð eiginkona getur algerlega læknað geðillsku mannsins. Litlum manni, þá takið ekki nœrri ykkur gamansemi kúnningjanna, em minnist þess jafnan að „margur er knár þott hann sé smar . Rikum manni, þá hugsaðu ekki sífellt á þa leið, að þu standir í skuki \ i.v> haun. I>ú átt skilið allt, sem hann veitir þér, ef þú ert góð eiginkona. Fútækum manni, þá ásakaðu hann ekki þó þú þurfir að fara margs á mis. J*ú vissi livað þú gerðir er þú giftist honum, minnstu þess. F.yðslusegg, þá hikaðu ekki við að taka fjármálin í þínar henclur. Eyðshl- sc'tni er slærnur ávani. sem umfram allt verður að kveða niður. Gáfuðum monni, þá reyndu eklu að keppa við karui. Vitrír menn kunna bczt hógiátum, yfiriætislausum konúm. Hómaelskum manni, þá krefslu J*ess ekki að hann fan of oft ut roeð þér. Ef þú ert sanngjóm og býrð \td að houum. mun hann áreiðanlega veita Jx'r iweg lækifieri til skemmtana utan heimilisins. (Connaugtit Tdc&raph?- HÉJMXLÍSRlTlÐ ’l4l

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.