Heimilisritið - 01.04.1948, Síða 6

Heimilisritið - 01.04.1948, Síða 6
ið, að því er virtist á ekki neitt. Skentmtilegra Vieri nú, að sjá almennilega til lands, sagði ég. Það er ekki víst. að maður sé bara að ferðast til þess að glápa á landslag, sagði maðurinn. Mér sýniit svo sem allir þessir Jiálsar og dálir vera eins; þáð er þetta svipléýsi og gróðurleysi allstað- ar, hvár sem maður ber niður; það er að segja, éi' útúr auga sést. Svipur mannsins fylgdi þess- um setningum eftir: harður og tpmur. Eftir langa stund stanzaði ég aftur hjá honum og sagði: Munduð þér ekki einsog ég, óska þess, að báturinn væri svo- lítið hraðskreiðari? Hraðskreiðari?. Alpast maður kannske ekki nógu hratt áfram í þessu tilgangslausa kapphlaupi? Finnst yður í alvöru að tala Hfið vera tilgangslaust kapp- hlaup, spurði ég. Varðar nokkurn um, hvað mér finnst? Mega menn ekki hafa sínar skoðanir útaf fyrir sig? Þarf fólk að vera að hnýsast í annarra barm? Er ekki bezt að sjá sem minnst, heyra sem minnst, vita senrminnst? Er það ekki öruggast? Eg varð undrandi á mælsku hans, þótt mér líkaði ekki tónn- inn og því síður látbragðið, sem fylgdi orðunuín. Það var eins og hann tætti setningarnar útúr sér, sliti þær frá sér í ógeði og ó- lundarsvipurinn gaf þeim ömur- legan blæ. Og maðurinn gaut á mig grá- myglúlegíun augunum, tók snöggt viðbragð, gekk fram á og fór niður í lúkarinn. Þá rann það upp fyrir mér, að þetta halði hann gert í hvert skipti, sem ég hafði revnt að hefja samræður við hann. Xú kom stríðnin upp í mér. Því ckki að elta hann? Var mér ofgott að skemmta mér við að stríða honum? Atti ekki sambúð mannanna að vera fólgin í. því, að þeir fórnuðu sér hver fyrii* annan? Eg hafði nautn af stríðn- islöngtminni og ior á eftir hon- um niður í lúkarinn. Þú hefðir átt að sjá svipimi á manninum. Sá var nú meira en fimmaura virði! Annað var þó enn merkilegra. Maðurinn var að stumra yfir kvenmanni, sem hallaði sér frárir úr einhi kojunni og*ég hafði ekki haft hugmynd um að væri með bátnum. Eg féklc mér sæti og fór að athuga þau. Og þá datt það nið- ur. í mig á svipstundu, að það væri eitthvað samband á milli þessara mahneskja. En livaða samband var það? Var þetta konan hans, unnusta, systir eða frænka eða ef til vill vinkona, góð vinkona? 4 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.