Heimilisritið - 01.04.1948, Side 60

Heimilisritið - 01.04.1948, Side 60
sig, þegar Hann var kallaður fvr- ir, tókst honiun ekki að dýlja liina raiinverulegu hugarhægð, sem ríkti liið innra með honum. Hann sagði: ;,Eg skal vera hjálplegur, það ég má. Reynclar er ég ókunnugur málavöxtum, veit ekki hvernig tafiið atendur; en ég hef séð sitt af hvoru á lífsleiðinni, dvalið langdvölum í austurlöndum. Hvað viðvíkur mannfegu eðli og innræti, þá kynnist maður því li.vergi betur en á herstöðvum í Indlandi“. Hann dró þungt andann og hélt.síðan áfram: . „Þetta niinnir mig á atvik í Simla. N.áungi sem hét Robin- son -— cða Falcouer, ég ruglast í nöfnunum, en hann var að minnsla kosti í East Wilt her- deildinni — eða var það North Surrey? — en það er nú sama —, hæglátt skinn, bpkaormur, hvers manns.'hugjjúfi. Hann kemur heiin. að kx öldi dags, grípur fyr- ir kverkar konu sinni. Hún hafði verið; að smádaðra við ein- hvern. Hann var nærri búinn að hengja Jiana, sein ég er lifandi! I?að kom yíir okkur eins og þruma'úr heiðskýru lofti“. .,Og yður.finnst það vera hlið- stætt þessum atburði, morðinu á frú Marshall?" spurði Poirot. ■ :„Ja ég meina —, kyrkt, skiljið þér. Sama aðferðin. Æði“. 58 „Nú, þér haldið að samskonar æði hafi gripið Ivenneth Mars- hall?“ „Nei, heyrið þér nú, það hef ég ekki sagt“. Andlit Barry majórs þrútríaði. „Eg hef ekki minnst á Marshall. Ilann er prúðmennskan sjálf. Mér kæmi aldrei til hugar að víkja misjöfnu að honum“. „Nei, nei — en þér voruð að tala um mannlegt eðli —“. „Já,- ójá“, sagði Barry majór, „hvað ég vildi sagt hafa — hún var nú dálítið heit, þér skiljið; hún hafði algjört taumhald á Redfern. Hann er sjálfsagt ekki sá fyrsti. Það er undarlegt, hví- líkir þórskhausar eiginmenn virðást vera. Eg man eftir at- viki í Posna. Glæsileg kona. Þér getið bölvað yður upp á áð hún fór sinna ferða . . .“ Westori var farinn að ókvrr- ast. „Já, já, Barry majór. Við verðuin að halda okkur við veru- leikann. Getið þér gefið okkur nokkrar bendingar, sem gætrí upplýsf þetta mál er hér liggur fyrir?“ „Nei, Weston; ég held ekki. Eg sá þau einu sinni saman, Red- forn og hana, við Gull Cove“, majórinn, deplaði augunum og hló lágt, „mjög ánægjulegir sam- fundir, virt-ist mér, en það nmn yður þykja léleg sönnunargögn, ha!“ HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.