Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 15
Iivað kæmi fyrii' Ixana", höfðu greypt sig inn í vitund Elissu. Síðan hafði hún ekki hugsað um annaðyen það, hvernig hægt væri að hindra Roger Bayard í því að lesa upp þetta kvöld, og ásamt Jack Barlaw hafði hun lagt á ráð. Ef það heppnaðist. myndi Bayard ekki takast að lesa upp um kvöldið. Og nú var dagurinn kominn er ráðið skyldi framkvæmt. I’ess vegna var Elissa með lest- inni. Það, sem átti að gerast, varð að gerast nú, áður' en þau kæmu til Crosslcey þörpsins. Elissa hafði skilið bílinn sinn eftir hjá járnbrautarstöðinni í Crosskey snemma um morgun- inn, áður en hún lagði af stað með Iestinni til Westlxampton til að ræna rithöfundinum. IJvorki meira né minna. Hún ætlaði að ræna Roger Bayard! Ilún leit á úrið. Engan tínia mátti missa. Hún stóð upp og gekk fram á gólfið og lét sem hún væri að svipast um eftir þjóninum. Vagninn vált til, Elissa rnissti jafnvægið og datt á rithöfund- inn. Hann studdijiana og horfði framan í hana samúðaraugum. „Ó-fyrirgefið!“ Hún lagði höndina á öxl hans til að 'ná jafn- væginu, en flýtti sér ekki, án þess þó að ganga svo íangt í le’ik sínum, að tortryggni vaknaði hjá honurn. Elissa var grönn og létt, lnin var fagurlega vaxin, og á þessu andartaki leit hún xit eins og lítill, yndislegur og ótta- sleginn sakleysingi. „Kæra barn, þér hafið þó ekki meitt yður?“ Bayard studdi Iiana á fætur. „Það er líka liræðilegt, hvernig þessi vagn veltur til". „Já, er það ekki? Þér verðið að fyrirgefa mér! Ég vai' að^gá að þjóninum og ætlaði að fá annað sæti, því ég þoli ekki áð aka aftur á bak, ég fæ svima“. „Viljið þér þá ekki sitja hér?" spurði hann og bauð henni sæti við hlið sér. . „Þakka yður kærlega fyrir“. Hún lét fallast máttlaust í sæt- ið, ótrúlega eðlilega. „Við getum líka spjallað sam- an“, sagði hann. „Járnbrautar- fer.ðir eru svo þreytandi og leið- inlegar“. „Það finnst méi- líka“, sagði hún 'og hló feimnislega. „Ætlið þér langt?“ „Til Malverton“. „Malverton! Þar á ég heima“. „Það var gaman. l'á getum við orðið samferða það sem eftjr er leiðarinnar". ELISSA hugsaði: Þú ert held- ur barnalegur, Roger litli. En upphátt sagði hún: „Já — en bíllinn minn bíður á stöðunni í Crosskey. Þar fer ég út og held HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.