Heimilisritið - 01.05.1948, Side 15

Heimilisritið - 01.05.1948, Side 15
Iivað kæmi fyrii' Ixana", höfðu greypt sig inn í vitund Elissu. Síðan hafði hún ekki hugsað um annaðyen það, hvernig hægt væri að hindra Roger Bayard í því að lesa upp þetta kvöld, og ásamt Jack Barlaw hafði hun lagt á ráð. Ef það heppnaðist. myndi Bayard ekki takast að lesa upp um kvöldið. Og nú var dagurinn kominn er ráðið skyldi framkvæmt. I’ess vegna var Elissa með lest- inni. Það, sem átti að gerast, varð að gerast nú, áður' en þau kæmu til Crosslcey þörpsins. Elissa hafði skilið bílinn sinn eftir hjá járnbrautarstöðinni í Crosskey snemma um morgun- inn, áður en hún lagði af stað með Iestinni til Westlxampton til að ræna rithöfundinum. IJvorki meira né minna. Hún ætlaði að ræna Roger Bayard! Ilún leit á úrið. Engan tínia mátti missa. Hún stóð upp og gekk fram á gólfið og lét sem hún væri að svipast um eftir þjóninum. Vagninn vált til, Elissa rnissti jafnvægið og datt á rithöfund- inn. Hann studdijiana og horfði framan í hana samúðaraugum. „Ó-fyrirgefið!“ Hún lagði höndina á öxl hans til að 'ná jafn- væginu, en flýtti sér ekki, án þess þó að ganga svo íangt í le’ik sínum, að tortryggni vaknaði hjá honurn. Elissa var grönn og létt, lnin var fagurlega vaxin, og á þessu andartaki leit hún xit eins og lítill, yndislegur og ótta- sleginn sakleysingi. „Kæra barn, þér hafið þó ekki meitt yður?“ Bayard studdi Iiana á fætur. „Það er líka liræðilegt, hvernig þessi vagn veltur til". „Já, er það ekki? Þér verðið að fyrirgefa mér! Ég vai' að^gá að þjóninum og ætlaði að fá annað sæti, því ég þoli ekki áð aka aftur á bak, ég fæ svima“. „Viljið þér þá ekki sitja hér?" spurði hann og bauð henni sæti við hlið sér. . „Þakka yður kærlega fyrir“. Hún lét fallast máttlaust í sæt- ið, ótrúlega eðlilega. „Við getum líka spjallað sam- an“, sagði hann. „Járnbrautar- fer.ðir eru svo þreytandi og leið- inlegar“. „Það finnst méi- líka“, sagði hún 'og hló feimnislega. „Ætlið þér langt?“ „Til Malverton“. „Malverton! Þar á ég heima“. „Það var gaman. l'á getum við orðið samferða það sem eftjr er leiðarinnar". ELISSA hugsaði: Þú ert held- ur barnalegur, Roger litli. En upphátt sagði hún: „Já — en bíllinn minn bíður á stöðunni í Crosskey. Þar fer ég út og held HEIMILISRITIÐ 13

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.