Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 6
daginn vissi hún hvað það var. Hún var — frjáls. Hingað til hafði hún verið ófrjáls. Það var frelsið, sem hún hafði öðlazt. Nú gat hún farið út að skemmta sér þegar hún vildi, og verið eins lengi að heiman og hún vildi. Hjónin. sem liún vann hjá, voru mjög góð við hana og töluðu aldrei um það, þó hún kæmi seint heim, og þó hún væri ekki ein. En síðan hafði hún víða verið. 2. NÝLEGA gerði rigningu í Reykjavík, sem út af fyrir sig er ekld í frásögur færandi. Rigningin kom að kvöldi til um liálfellefuleytið, þegar fríður hópur ungra manna og kvenna gekk um miðbæinn og naut hinnar dásamlegu fegurðar, sem endurspeglast frá upplýstum búðargluggum og ljósastaurum, samhljóma frá bílahávaða, suð- andi mannmergð og villidýrsleg- um skrækjum, sem ekki binda orð eða hugsanasambönd heldur eru sömu tegundar og þytur í vindi eða hávaði frá eimpípu. Göturnar ilmuðu af vellyktandi klæðnað'i fólksins, tóbaksreyk, og angan frá pylsuvögnum, sem stóðu í fáförnu húsasundi þar sem enginn ljósastaur gerði um- hverfið órómantískt. Undursam- legt umhverfi þetta. Eitthvað scan leiddi hugann að Karl-Jó- hannsgötu, og TJnter den I.inden, en þó fyrst og fremst að Times Square í New York. Það var logn og hiti. En skyndilega gerði rigningu. Eftir fjölfarinni götu leiddust þau, Lóa litla Arnadóttir og hann, kærastinn hennar. Hann var fallega vaxinn, herðabreiður, með fagrar, rnjúkar hreyfingar. Og þegar hann brosti, beruðust fagrar tennur, og eina gulltönn hafði hann hægra megin. Dökk augu hans giömpuð'u, og mál- rórnur hans var eitthvað svo undursamlega fallegri en mál- rómur annarra manna. Hann var alveg eins og hann átti að vera, Þessi maður var ekki Islending- ur, — sem betur fór. Islending- ar eru nefnilega aldrei eins og menn, — eitthvað svo þursaleg- ir og stirðir, flestir þeirra. Þeir eru, í stuttu máli sagt, alls ekki smart. En hennar vinur . . . Hann var næs. Henni hafði ekki dottið það í liug fyrir nokkrum árum, að hún ætti eftir að kynnast útlendingi; — hermanni með allskonar þekkingu framyfir alla venjulega og íslenzka menn, sem maður sá daglega á götunum. Hann hafði einkennisbúning, sem fór einka.r 4 HEIMILJSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.