Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 45
höldum áfram saman, eða bíð- um hér þar til þeir finna okkur“. „Jæja, þá förum við saman“. Hann staulaðist á fætur. Mannering bar báðar vatnsflösk- urnar og rétti honum höndina. Með erfiðismunum komust þeir fimm kílómetra áleiðis. að var vonlaust. Fwacet þoldi ekki slíkt erfiði. Síðasta kílómetrann varð Mannering að' draga liann áfram. „Setjist hérna, gamli vinur, eftir andartak er allt í lagi“. Mannering klappaði honum á öxlina um leið og hann hné nið- ur. ' Mannering fékk sér að drekka í fyrstá sinn þennan dag og drakk helminginn af vatninu sínu. „Viljið þér sopa?“ spurði hann. „Þakka — eftir andartak. Eg ætla að kæla mig ofur lítið fyrst“ Mannering mókti. Þegar hann vaknaði, var hann sjálfur með .asóttaróráð. Smám saman iamaði hann í, hvar þeir voru. Æjá, þetta var litli náunginn, sem var giftur stúlkunni, er hann þráði — jæja, nú myndi hvorugur þeirra njóta hennar. Fawcet skrifaði í vasabók sína. Skrifar líklega konu sinni, hugsaði Mannering. Jæja, það er skylda hans að gera það, en ekki mín. Og honum datt nokk- uð í hug. „Skrifið þér frúnni?“ spurði hann. Fawcet kinkaði kolli. „Skilið kveðju frá mér“. Fawcet kinkaði kolli á ný. Aftur mókti Mannering um stund. Hann raknaði við'skamm- byssuskot rétt við eyra sér. Hann spratt samstundis á fætur. Fawcet lá eins og hrúga í sand- inum. „Guð' minn góður! Hann hefur skotið sig“. Mannering velti hon- um við. „Veslings maðurinn — þorði ekki að horfast í augu við það, býst ég við — að deyja úr þorsta er ekki þægilegt. En samt hélt ég, að hann myndi þola það með mér“. Tvö bréf lágu við hlið látna mansins. Annað' bar utanáskrift frú Fawcets. Ilitt var opið og til hans sjálfs. „Kœri Manneríng! Við getum ekki bjargast báð- ir. Þér éruð sá betrí. Það er til- gangslaust, að þér verðið h já mér hér, en ég veit, að þér yfirgejið mig elcki meðan ég lifi. Þér finn- ið flöskuna mína fulla. Ég hef ekkert drukkið í tuttugu og fjóra klukkutíma. Færíð kon- unni minni bréfið. Eg vil elcki að hún viti, að ég slcaut mig. Yðar Herbert Fawcet. Mannering gróf líkið í sand- HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.