Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 61
Christine Redfern var hálf ut- an við sig. Porirot veitti því eft- irtekt, hvernig' hún fylgdi eftir hverri hrevfingu manns síns, seni gekk fram og aítur á pallinum fyrir framan barinn. En Poirot hafði engan áhuga á hjónabands- leyndarmélum, að þessu sinni. „Já, madame. Þér létuð nokk- ur orð falla um daginn, sem vöktu eftirtekt mína. Það var þegar lögreglustjórinn var að yf- irheyra vður. Þér skýrðuð frá því, að þér liefðuð farið inn í herbergi Lindu Marshalls, dag- inn sem morðið var framið. Þér kváðuð liana ekki hafa verið í herberginu, en komið fljótlega. Þá spurði lögregiustjórinn yður hvar hún hefði verið“. „Og ég sagði að hún hefði ver- ið í sjónum. Var það þetta, sem þér vilduð vita?“ „Það var nú ekki beinlínis þannig, sem þér komust að orði, heldur að hún hefði sagt . . “ „Er það ekki sama?“ „Nei, það er annað Það, hvernig þér tókuð til orða, sýnir sérstakt viðhorf. Linda var í baðslopp, þegar hún kom inn í herbergið, en samt, af einhverj- um ástæðum, voruð þér ekki trúaður á, að hún hefði farið í sjóinn. Þess vegna sögðuð þér: „Hún sagðist hafa farið í sjó- inn“. Hvað var það sem yður fannst athugavert?“ Christine gleýmdi Patrick, um stund, velti fyrir sér þessu atriði og sagði loks: „Ég held að það hafi verið þessi böggull, sem hún hafði meðferðis“. „Vitið þér livað var í bögglin- um?“ „Já, því bandið slitnaði — það voru kerti. Eg hjálpaði heritii að tína þau upp af gólfinu“. „Sagði Linda nokkuð um það, hvers vegna hún hefði kevpt þessi kerti?“ Christine hugsaði sig um. „Nei, ég held ekki. Hún hefur líklega ætlað að lesa við þau. Ég býst við að rafljósin hafi verið í ólagi“. „Nei, ekki var það. Hún hafði lampa við rúmið, sem var í full- komnu lagi“. „Þá veit ég ekki, hvað hún hefur ætlað með þau“. Poirot sagði: „Hvernig tók hún þessu — þegar bandið slitnaði og kertin duttu á gólfið? „Hún — fór hjá sér — það kom fát á hana“. „Sáuð þér nokkurt dagatal, inni hjá henni? Grænt dagatal?“ Christine hugsaði sig vandlega um. „Grænt dagatal — ljósgrænt — já, ég minnist þess að hafa séð það einhversstaðar, en ég man ekki fyrir víst, hvort það HEIMILISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.