Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 20
að fá atabrin eða kínin, svo að menn álitu útilokað að lækna of- drykkjumenn. Læknarnir eyddu sem minnstum tíma í svo til- gangslausa við'leitni, og afstaða flestra inanna var á þessa leið: „Einu sinni fullur — alltaf fulí- ur“. — I dag er mikill fjöldi of- drykkjumanna lælcnaður með liinum nýju sálsýkislækningaað- ferðum. Það er ekki framar ó- hjákvæmilegt, þó það sé auðvit- að æskilegast, að hætta allt í einu að drekka meðan sjúklingurinn veit sjálfur að hann getur ekki haft hemil á áfengisnautn sinni. Að'ferð sálsýkislæknanna er aðallega fólgin í því að finna á- stæðuna til ofdrykkjunnar. Þessi rannsókn er ekki erfið', því að flestir ofdrykkjumenn haga sér mjög líkt. Það þarf sjaldan að nota sálgreiningu. Að meðaltali lælcnast 50% af öllum, sem leitast er við að lækna af ofdrykkju nú, saman- borið við 20% um 1930. Ennþá betra er útlitið frá sjónarmiði sálsýkislæknanna vegna þess, að meðalaldur þeirra, sem leita sér lækningar af frjálsum vilja, fer stöðugt lækkandi. Það þýðir, að æ fleiri, sem hneigðir eru til drykkju, gera sér snemma ljóst, að hætta er á ferð- um, og leitast við að fá lækningu meðan þeir eru enn á því stigi, að vænta má góðs árangurs. Eins er það ánægjulegt, að starfsemi félagsskapar fyrrverandi of- drykkjumanna breiðist ört út meðal fleiri og fleiri. Félagsskap- urinn starfar út frá þeirri megin- kenningu, að einstæðingsskapur sé ein aðal orsökin til ofdrykkju. Þeir leitast við að fá menn til að skipta á flöskunni og góðum fé- lagsskap. Enda þótt hinir nýju árangrar gefi góðar vonir, má fastlega gera ráð fyrir, að aldrei finnist lækn- isaðferð, sem reynist 100% ör- ugg. Mesta hættan við of- dryklcju er sú, að fjölskyldur áfengissjúklinganna verða að líða fyrir hana, og þjóðfélagið sem heild. Afengissýki er orsök óteljandi hjónaskilnaða, og of- drykkja foreldra leiðir oft af sér að börnin verða glæpamenn eða ofdrykkjumenn. Utgjöld fyrir sjúkrahúsvist, kostnaður vegna slysa og glæpa, drykkjumanna- hæla, og allur sá vinnukraftur, sem fer forgörðum nálgast mill- jarð dollara á ári í Bandaríkjun- um. Það myndi kosta nokkrum milljónum minna að styðja bind- indisfélög og starfrækja lækn- ingastofnanir, þar sem sjúkling- urinn fengi hjálp áður en sýkin er komin á of hátt stig. Svo mað- ur minnist ekki á hve miklu færri mannlegir harmleikir ættu sér stað. ENDH 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.