Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 49
ég hægri hönd niður eftir henni og greip hana, án þess að láta ljósið flytja sig frá þeim stað, sem augun leiftruðu nú. Þegar ég hafði náð í riffil- inn, miðaði ég og hleypti af, áð- ur en ég gat miðað vel. — Það heyrðist hár hvellur og síð'an skvamp, og ég sá átta feta langa slöngu byltast um í krampa- kenndum dauðateygjum á yfir- borði fljótsins — hinn baneitr- aða skröltorm. EFTIR NOKKURRA mán- aða dvöl á Tabogaeynni, sem heyrir til lýðveldinu Panama, fengum við þær upplýsingar frá ýmsum mönnum, að nokkrir geysistórir krókódílar hefðu að- setur sitt í lítilli vík við mynni Bayanó-fljótsins. Við ungfrú Richmond Brown afréðum strax að reyna að' rannsaka hin lítt þekktu héruð við fljótið og dýralíf þeirra. Bayano- eða Chepo-fljótið, eins og það er stundum nefnt, fellur út í Kyrra- hafið á þeim stað, sem hin litla eyja, Chepillo er merkt á landa- bréfinu. Við hlóðum „Söru“ — skút- una okkar — með ýmsum áhöld- um og matvælum og lögðúm af stað í ágætu veðri til þessa krókódílafljóts. Við vorum á að gizka tuttugu mílur frá fljótsmynninu, þegar við tókum eftir rönd á vatnsílet- inum eins og eftir olíubrák. Þennan gagnlega leiðarvísi hag- nýttum við okkur, og um nón- bilið voi-um við stödd í sjálfu fljótsmynninu, eða réttara sagt firðinum út frá því. Skútan skreið mjög hægt á- fram í andvaranum, og útsýn var hin fegursta. Eg sá að beggja megin víkurinnar voru kalk- steinsklappir með tindóttum snösum, og var eins og þær' vörðu innsiglinguna inn í fljótið. Við létum Robbí, innfædda vélstjórann, vera frammi í barka skútunnar, til þess að kanna dýpi fjarðarins með grunnsökku, því að innsiglingin virtist vera hættuleg sökum skerja og grynninga. Hann átti að til- kynna dýpið með köllum og vara okkur við, ef skútan virtist ætla að rekast á grynningar eða sker. Með varfærni stýrðum við bátnum inn eftir voginum.------- Djúpt vatn — þrjá faðma, hrópaði Robbí — tvo faðma — nóg vatn. Við vorum rétt kom- in í öruggt skipalagi, þegar hann hrópaði: „Stanzið!“ Of seint, því að samtímis heyrðist brak, alveg eins og vatnaskrímsli hefði læst skolt- inu utan um skipskjölinn og væri að mala hann hægt og bítandi í sundur. Hefðum við ekki verið HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.