Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 14
„Og í morgun heyrði ég svo, að ein af þessum helvítis skækj- um af ungu kynslóðinni hefði beinlínis ætlað að myrða mann i gærkvöldi, — guð hjálpi mér að blóta“. Gamla konan hækk- aði róminn, þegar liún minntist á skækjurnar, og hélt áfram. „Svona eru þær. Þú þekkir nú eitthvað' af þessum ódóum, — ójá. . . . En ég get ekki betur en aðvarað þig, og sjálf tekurðu af- leiðingunum áf því, sem kann að koma fyrir þig, barnið mitt“. Nú var Lóu nóg boðið. Henni fannst hún þekkja móð- ur sína vel. Mjög vel. Og henni fannst hún skilja gömlu konuna einmitt nú. Auðvitað vissi hún allt. Allt. En hún leyndi hana öllu og þóttist ekkert vita. Talaði undir rós....... Að hún skvldi vera móðir hennar! Og hvernig gat staðið á því, að lnin gat komið þannig fram við dóttur sína, skilgetið afkvæmi sitt?! — sem hún annað veifið þóttist alltaf vera að biðja fyrir! Einmitt móðir henn- ar var blekking frá upphafi, þrátt fyrir öll blíðuorð og fals. Lóa sá það greinilega. En hún furðaði sig á því. Hvernig gat móðir hennar fengið' af sér að úthúða henni undir rós? Hvers vegna gat hún ekki heldur kom- ið hreinlega fram og skammað 12 hana? — — eða reynzt henni eins og móðir — og huglireyst hana? ,. . Gamla konan bjóst við svari frá dóttur sinni. Ef til vill þekkti hún drósina, hugsaði hún. En það var dóttir hennar sem stóð upp, gekk út að dyrunum, ákveðin, en þó niðurbeygð, sneri sér þar við' og hrópaði með grát- staf í kverkunum, hrópaði: „Ó, mamma, — þú ert ekki móðir mín, — helvítið þitt!“ — og hún stappaði niður fætinum — „því þú getur tekið undir með þeim sem kalla mig — hóru! . . . Allt þér að kenna, andskotans kerlingin þín! ...“ Og svo skellti hún hurðinni harkalega á eftir sér. Gömul skeifa datt niður, sem tyllt hafði verið fyrir ofan dyrnar. Stúlkan hljóp grátandi út í myrkrið, rigninguna, storminn. Líkami hennar, ungur og við- kvæmur, hann skalf, því það var nepja. Stormurinn var að færast í aukana. En hvert skyldi hún fara? 5. BAKVIÐ blámálaða hurð í kjallara situr gamla konan enn- þá. Gamla konan, móðir stúlk- unnar, sem sýndi manninum banatilræði á dögunum, þeirra, sem lét sjá sig með útlendingi á bifreiðastöð; hórunnar. (Niðurlag á nœstu síðu). HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.