Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 59
inn. Rosamund spurði: „Hvað héldur lögreglan?" „Þeir láta lítið uppi“. „En þessi litli náungi, Poirot; tekur hann virkan þátt í rann- sókninni?“ „Mér virðist hann vera mjög innundir hjá lögreglustjóranum. Meira veit ég ekki“. Þau komu að grandanum. Eyjan blasti við' þeim. Friðsam- ur staður, uppljómaður af geisla- dýrð sólarínnar. „Lífið er stundum svo óskilj- anlegt“, sagði Rosamund., ,Mér finnst ég varla geta trúað því, að þetta — hafi komið fyrir“. „Náttúran er miskunarlaus og eyðslusöm“, sagði Marshall. „Hún hefur af nógu að taka“. Hann leit snöggvast á hana og bætti við: „Settu þetta ekki fvr- ir þig, vina. Það er eins og það á að' vera. Alvea eins og það á að vera“. II. LINDA mætti þeim, er þau gengu upp evna. Limaburður hennar bar vott um taugaóstyrk. Hún var dökk undir augunum, og varirnar skorpnar. Hún sagði másandi: „Hvernig gekk það — hvað —■ hvað sögðu þeir?“ Faðir hennar svaraði kald- ranalega: „Málinu er frestað í tvær vik- ur; þeir þurfa að safna að sér fleiri gögnum“. „En — hvað halda þeir?“ Marshall gat ekki varist brosi. „Hvaða þeir? Rannsóknardóm- arinn, blað'amennirnir, eða þorpsbúarnir?“ „Lögreglan?“ „Lögreglan lætur ekkert upp- skátt, ennþá“. Marshall fór inn í gistihúsið. Rosamund ætlaði að fylgja hon- um eftir, en Linda kallaði á hana í bænarrómi. Rosamund sneri sér við og komst við af hinu hryggilega útliti hennar. ILún tók Lindu undir arminn, og leiddi hana á afskekktan stíg. „Reynið þér að taka þetta ekki svona nærri yður“, sagði Rosa- mundi ljúflega. „Auð'vitað tekur þetta á mann — svona atburð- ur; en þegar allt kemur til alls — yður var ekki vel við Arlem“. „Nei, mér yar ekki vel við hana“, og Rosamund fann að Linda titraði, um leið og hún sagði það. „Það er annað að sakna ein- hvers“, sagði Rosamund“. Ótta og andstvggð getur maður hins- vegar losað sig við', ef maður reynir bara að hrinda því burt úr huganum. „Þér skiljið þetta ekki“, sagði Linda snögglega, og Christine skilur það ekki heldur. Þið haldið bara að það sé sjúkleiki. Eg HEIMrLISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.