Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 52
lykkju utan um liann. Með tals- verðri fyrirhöfn fengum við draslað honum þangað, sem grynnra var, eða rétt að sand- rifinu, þar sem krókódílarnir níu móktu. Við reiknuðum það út, að þegar háfjara yrði, myndi hræið liggja á þurru landi, svo að við gætum betur meðhöndl- að það. Við lögðum nú á brott frá þessum stað, inn eftir víkinni og höfð'um báðar byssurnar með okkur. Báturinn özlaði hægt og sígandi áfram. Þrjú hundruð metrum innan við víkurmynnið, teygði nes eitt sig út í fljótið. Það var vaxið lauftrjám, og fjölbreyttur jurtagróður þreifst þar vel. Fyrir innan nesið voru sandrif, sem lágu út að fljótinu. Við sáum gegnum laufhengið þrjá risavaxna krókódíla, sem lágu ldið við' lilið á sandrifi einu. Fjarlægðin var í kringum hundr- að metrar. Þeir höfðu ekki tekið eftir okkur og hljóðlega færð- umst við nær. Ófreskjunar áttu sér einslcis ills von, en lágu graf- kyrrar og böðuðu sig í sólskininu. Eg hafði valið mér stærsta og hrikalegasta krókódílinn fyrir skotmark, miðaði og skaut. Með' hryllilegu hvæsi prjónaði hann upp í loftið og skvetti aurnum í allar áttir frá sér með sínum kröftuga hala. Hann barðist tryllingslega um, til þess að komast út í vatnið, en ég sá að liann var dauðvona, og allt í einu hætti hann að hreyfast. Þegar við komum að hræinu, mældist skepnan yfir tuttugu fet á lengd. Við héldum í iand og stigum upp úr bátnum. Síð'an fórum við að rannsaka landslagið. Við vor- um fótgangandi og urðum því' að vera vel á verði gegn hættu- legum dýrum. Brátt urðu fvrir okkur mýrardrög og kviksyndi. I grasinu uppgötvuðum við ný spor eftir eitthvert rándýr af kattaættkvíslinni. Við töldum, eftir sporunum að dæma, að dýrið myndi vera geysistórt, en við gátum þó ekki rakið slóð þess langt, vegna þess að moskí- tóflugurnar byrjuðu að ásækja okkur og kvelja. Niðurlag nœst. Skynsöm Skotafrú. — Hefur nokkur komið á meðan ég var í burlu? — Já, það kom maður og spurði, hvort við vildum láta eitthvað til vetr- arhjálparinnar. — Jæja, léztu hann fá eitthvað? — Já, nöfnin okkar. 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.