Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 16
manninum með stöðugri sjálfsá- sökun, kvíða og óánægju. I gæti- legum skömmtum er áfengi handhægt og meinlaust meðal til að deyfa gagnrýnistarfsemi heil- ans um stundarsakir, án þess að eyðileggja hugsanir — og sköp- unarafl hans. Af þeim 50 milljónum Banda- ríkjamanna, sem neyta áfengis, neyta allir, að undanskildum litlum hundraðshluta, þess í hófi og einungis vegna þess, að það færir þeim meiii vellíð'an og þeir verða betri í umgengni við kunningja sína og aðra. Það eyk- ur einnig matarlystina, því að áfengi er ágætt krydd. Meðan maður notar áfengi eingöngu sem hressingu í sam- kvæmum eða til að auka matar- lystina, gerir það engan skaða. Já, jafnvel þó maður drekki mikið í lengii tíma, verð'a lík- amlegu áhrifin smávægileg. Þrátt fyrir ógnandi aðvaranir bindindispostulanna, eyðileggur áfengið elcki heilasellurnar. Mað- ur þarf alls ekki að verða sinn- isveikur. Hitt er annað mál, að óhófleg áfengisnautn bendir oft- ast til þess, að viðkomandi per- sóna þjáist þegar af alvarlegum, andlegum sjúkleika. Við þekkjum ákveðna, tiltölu- lega sjaldgæfa „áfengissjúk- leika“ — ICorsakovssýki (minn- isleysi um nýorðna atburði), 14 stórmennskubrjálæði, ofsýnir og hið fræga deleríum tremens — drykkjuæði. En allt er þetta nú viðurkennt sem sjúkdómsein- kenni vítamínskorts, og menn reyna að ráða bót á þeim með því að láta sjúklinginn fá víta- mínskammta og fjörefnaríka fæðu. Bindindismenn hafa árum saman haldið því fram, að áfengi, jafnvel hóflega druklcið, skaðað'i lifrina, nýrun og magann og gerði okkur móttækilegri fyrir krabbameini, hjartasjúk- dómum, magasári, berklaveiki, æðakölkun og mörgum öðrum meinsemdum. Þessar kenningar eiga sér enga stoð í veruleikan- um að áliti læknanna Elvin M. Jellineks og Howard W. Hagg- ards. Auðvitað verður sá, sem stöðugt neytir mikils áfengis og auk þess gætir sín ekki í mat- aræði, móttækilegri fyrir hvaða sjúkdóm sem er, en sá, sem ekki neytir áfengra drvkkja. Hann verður líka sennilega skammlíf- ari. En það er engin ástæð'a til að ætla, að þeir, sem neyta áfengis í hófi, nái lægri meðal- aldri en bindindismenn. Það er ekki ómögulegt að orð- ið „strammari" verði alltaf not- að í sambandi við áfengi, enda þótt rannsóknir liafi sannað, að það á ekki við'. Áfengið veldur blelckingu um örvun, en í raun HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.