Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.07.1948, Blaðsíða 31
Mary í SKOTLAND YARD Hún er einungis bniða, sem lijál'par til að u'pplýsa glæpi Greinarkorn eftir PERCY HOSKINS yfirglæpafréttaritara Daily Express „BERÐU tvisvar og biddu uru Mary“, er aigeng skipun til nemendanna í leynilögreglu- skóla Skotland Yards. „Mary“ er brúða í líkamsstærð, sem er myrt að minnsta kosti einu sinni á dag til jafnaðar, og á misrnun- andi hátt. „Mary“ hefur margt fram yfir lifandi fólk. Það má skipta um höfuð hennar eftir vild, svo hún getur „lifnað“ við, breytt um út- lit, kynferði og orðið allt önnur persóna, hvenær sem er. Dagskrá vikunnar er jafnan með svipuðum hætti. Oðru hvoru er hún tekin og lögð' endi- löng úti í skógi, eða nærri járn- brautarspori, í stellingar, sem sýna að hún hafi ekki orðið sjálf- dauð. Svo er blásið í flautu og hópur tilvonandi lögregluspæj- ara kemur á morðstaðinn. Hver um sig ræður sinni rann- sókn. Iiver um sig fær einkunnir fyrir almenna eftirtekt, aðferð, uppgötvun fótspora og aðrar vís- bendingar, sein „komið er fyrir“, svo sem fataþráða, er festst hafa í runna o. s. frv. Tilgangurinn? Að kenna fram- tíðarmönnum Skotland Yards að nota skilningarvitin, og eyði- leggja ekki vísbendingar, sem gætu bent á morðingjann. Þegar vart verður við, að glæpur hafi verið framinn nú á dögum, er samstundis hafin vís- indaleg rannsókn. Það tíðkast ekki framar, að slunginn levni- HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.