Heimilisritið - 01.07.1948, Side 31

Heimilisritið - 01.07.1948, Side 31
Mary í SKOTLAND YARD Hún er einungis bniða, sem lijál'par til að u'pplýsa glæpi Greinarkorn eftir PERCY HOSKINS yfirglæpafréttaritara Daily Express „BERÐU tvisvar og biddu uru Mary“, er aigeng skipun til nemendanna í leynilögreglu- skóla Skotland Yards. „Mary“ er brúða í líkamsstærð, sem er myrt að minnsta kosti einu sinni á dag til jafnaðar, og á misrnun- andi hátt. „Mary“ hefur margt fram yfir lifandi fólk. Það má skipta um höfuð hennar eftir vild, svo hún getur „lifnað“ við, breytt um út- lit, kynferði og orðið allt önnur persóna, hvenær sem er. Dagskrá vikunnar er jafnan með svipuðum hætti. Oðru hvoru er hún tekin og lögð' endi- löng úti í skógi, eða nærri járn- brautarspori, í stellingar, sem sýna að hún hafi ekki orðið sjálf- dauð. Svo er blásið í flautu og hópur tilvonandi lögregluspæj- ara kemur á morðstaðinn. Hver um sig ræður sinni rann- sókn. Iiver um sig fær einkunnir fyrir almenna eftirtekt, aðferð, uppgötvun fótspora og aðrar vís- bendingar, sein „komið er fyrir“, svo sem fataþráða, er festst hafa í runna o. s. frv. Tilgangurinn? Að kenna fram- tíðarmönnum Skotland Yards að nota skilningarvitin, og eyði- leggja ekki vísbendingar, sem gætu bent á morðingjann. Þegar vart verður við, að glæpur hafi verið framinn nú á dögum, er samstundis hafin vís- indaleg rannsókn. Það tíðkast ekki framar, að slunginn levni- HEIMILISRITIÐ 29

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.