Heimilisritið - 01.05.1949, Side 30

Heimilisritið - 01.05.1949, Side 30
þá leið, að hún héldi að það’ borgaði sig ekki! Eg stóð þarna eins og glópur með símatólið í hendinni, steinþegjandi. Þá heyrði ég að hláturinn hófst að nýju og síðan heyrði ég að síma- tólinu var skellt á. Þessi gáska- fulli hlátur bergmálaði lengi á eftir fyrir eyrum mér“, sagð'i vinur minn að lokum. Svo bætti hann við, með þennan einkenni- lega glampa sem sést í augum, sem eru „undir áhrifum“: „Eg lét mér þennan hlátur að kenn- iiigu verða, okkar á milli sagt". ENDIR Engin vegsummerki IIQGGIÐ HITTI liann á ennið. Maður- inn féll aftur yfir sig og lá hreyfingar- laus. Hinn glápti á hann, og ]>egar hann bærði ekki á sér, laul liaiin niður og tók Iyklakip])u upp úr vasa hans. Ilann var fljótur að finna lykilinn. sem gekk að ]>en- ingaskápnum. Annar lykill gekk að peii- ingakassa í skápnum. Hann opnaði kass- ann og tróð á sig seðlabunkunum. Hann gaut um leið augunum til mannsins, sem lá á gólfinu. en hann bærði ekki á sér fremur en áður. I bjarmanum frá lampanum sá liann rauða rák, sem tevgðist út frá lmakkan- um, ]>ar sem hann snerli gólfið. Augu mannsins störðu brostin upp í móti hon- um. I næstu andrá þreifaði hann með skjálfandi hendi eftir hjarta hans. Nei. I>að sló ekki. Það var ekki hnefahöggið. sem hafði riðið lionum að fullu. en í falhnu hafði hann dottið með hnakkann á miðstöðvar- ofn. Morðinginn stóð og starði á þann dauða og ldustaði. Allt var ldjótt. Húsið stóð afsíðis. Það var dimmt og þoka. þegar hann kom. Enginn hafði séð liann. og maðurinn ])arna gæti ekki komið upp um hann. Morðinginn tók upp vasaklút og núði peningaskápinn þar sem hann hafði snert 28 liann. Því næst peningakassann. Og leil síðan aftur umhverfis sig. Nei, hann lét ekki eftir sig neitt merki. sem gæti komið upp um hann. Þjófur hafði koiiiið og slegið húseigandann niður, en enginn gat vitað. liver þessi þjófur og morðingi var. Hann slíikkti Ijósið með því að laka varlega á Ijósrofanum með vasaklútnum. Svo stakk hann klútnum í vasa sinn og hvarf út í myrkrið án ]>ess að mæta nokk- urri lifandi sál. Þegar liann kom heim. faldi hann peningana á öruggum stað! Strax næsta morgun kom lögreglan í heimsókn til morðingjans, hann var grun- aður um morðið og var ski]>að að konui. Morðinginn mótmælti. Það var farið með hann í hús liins myrta. Líkið lá í sömu stellingum og liann luifði skilið við það. Lögregluforinginn Iaut niður, strauk lokk burt frá enni mvrta mannsins og tók u]>j) stækkunarglér, Hann bað morðingjann að líta á merkið á enni mannsins gegnum stækkunarglerið. Hann hlýddi og þegar hann rétti úr sér, starði hann æðislega á lögreglumennina og því næst á signethring- inn á vísifingri hægri liandar sinnar. ..Já“, sagði lögTegluforinginn. ..þér haf- ið auðveldað okkur st-arfið mikið með ]>\ í að merkja fórnarlamb vðar með upp- hafsstiifunum vðar“. (Þýtt úr ensku). HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.