Heimilisritið - 01.05.1949, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.05.1949, Qupperneq 39
síraaim hringja. „Hann er inni í skrifstofu þinni", sagði kona hans. Hann stóð' strax upp, fór í slopp og hljóp niður stigann. Af gömlura vana aðgætti hann, hvort læknistaskan vteri á sín- um stað. Og þegar hann tók símann, sló klukkan eitt högg. Hvöss kvenrödd sagði: „Howe læknir? Eg \’eit ekki, hvert son- ur yðar hefur farið raeð dóttur mína. Hvers vegna eru þau ekki komin heira ennþá? Vitið þér, að klukkan er yfir eitt? Ef piltarn- ir koma ekki innan tíu mínútna ineð stúlkurnar, hringi ég til lög- reglunnar". Mæður! hugsaði Howe lækn- ir. Upphátt sagði hann: „Nei, hringið ekki til lögreglunnar, frú M erriweather, drengjunum er ó- hætt að' treysta, þeir skila stúlk- unum vafalaust heim. Eg kem til vðar eftir andartak, svo skulum við taka á móti þeiin í sameiningu . . .“ Þegar hann var kominn upp í svefnherbergið og byrjaður að klæða sig, sj)urði kona hans: „Hvað var þetta?“ >,Sjúklingur“. „Er Leifur komirin heim?“ „Það held ég. Sofðu nú, góða ' ~(i min . Litlu síðar læddist hann nið- ur stigann. 1 því hann ætlaði að opna útidyrahurðina, mundi liann eftir símanum og fór inn aftur, til að taka tækið af og leggja það á borðið. Þegar hann kom út, sá hann mann sitja á handriðinu. „(íott kvöld, Howe læknir“, sagði maðurinn. „Eg er faðir Bills Pegrams. Þér verðið að afsaka, að' ég skyldi bíða yðar hér, en ég vildi heldur verða yður sam- ferða, en fara þangað einn“. „Jæja, hún hótaði að hringja lil lögreglunnar“. „Já, en það gerir hún ekki. Sjáið þér til, læknir, það eru nokkrar vátryggingar, sem ekki er búið að ganga frá ennþá — ég gæti hætt við þær á morg- un. Það sagði ég henni líka. Og það' er um töluverða upphæð að ræða fyrir hana“. Howe læknir hló. Pegram kunni auðsjáanlega fleira en að selja hesta og fóður. „Hvar heldurðu að blessaðir unglingarnir haldi sig?“ spurði Pegram. „Iíef ekki grun um það“. „Það er revndar ekkert út á drengina að setja“, sagði faðir Bills. „Maður hefur svo sem verið ungur sjálfur“. „Hvað eigum við eiginlega að segja við hana?“ spurði Howe læknir, þegar þeir staðnæmd- ust fvrir utan hús frú Merri- weather. „Við skulum ganga spölkorn og hugsa málið“, sagði Pegram. HEIMILISRITIÐ 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.