Heimilisritið - 01.05.1949, Síða 50

Heimilisritið - 01.05.1949, Síða 50
Gerið þér barn yðar mállaust? Það er ekki einungis Johnny, hinn þögli, íjögurra ára snáði, sem þarfnast réttrar þjálfunar. Foreldrar hans þurfa ef til vill engu síður á henni að halda. ÞÉR HAFIÐ SENNILEGA kynnzt barni eins og hinum fjög- urra ára Johnny Bates. Eí' til \ ill er barn nágranna yðar líkt honum — ef til vill yðar eigið barn. Allan daginn leikur Johnny sér rólega, nema þegar hann rymur, baðar út höndunum og er í ólund. En hann talar ekki. Þeg- ar þér berið hann saman \ ið töl- ugt þriggja ára barnið í næsta húsi, getið þér freistast til að halda, að Johnny sé sálarslór. Margir foreldrar, sem hafa á- hyggjur af þ\u', hversu börn þeirra læra litt að tala, munu finna mikla huggun í niðurstöð- um Heyrnar- og máldeildarinn- ar við Western Reserve-háskól- ann í Cleveland. Hún tók að sér 16 börn, sem voru ótalandi 5 ára, og innan 5 mánaða fengu 12 þeirra eðlilegan talanda. Hin 4 hafa tekið nógu miklum fram- förum til að geta leikið sér og talað ánægð við hin börnin í hópnum. Við erum áreiðanlegá of fljót til að kenna sálarsljóleika, heyrn- arleysi eða öðrum alvarlegum sjúkleika um barnamálleysi. I raun og veru eru orsakirnar oft- ast skortur á skilningi af hálfu foréldranna og ill meðferð. „Þessi börn“, segja Amy Bis- hop Chapin og Margaret Cor- coran við Clevelandskólann, 48 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.