Heimilisritið - 01.05.1949, Síða 66

Heimilisritið - 01.05.1949, Síða 66
Svör við Dægradvöl á bls. 62. Bridye. Suður átti fyrsta slagiiin ú hjartakóng- inn eftir að Austur Imfði sett gosann í. Hann spilaði síðan úr spaða f og drap með úsnum í blindi. Síðan lét Imnn út tígul. Austiir setli tígultvist og Suður „svíimr“ í). Það er alveg sama J)ótt Austur drepi með I) eða G. lmnn fær aldrei neinn slag ú tígul. Nú tekur Suður ú alla tíglaim, og spaðakónginn og hjartaúsinn í liorði. Stað- an er ]>ú þannig: S: — H: 8 T: — L: G 10 i) S: — H: I) T: — L: I) 8 7 H: 10 T: — L: Á K 2 Nú var spilað út hjarta og Vestur hlaut að taka ú drottninguim. Með hjúlp Norð- urs ú Suður slagina. Lótt Vestur hefði lmldið eftir tveimur hjörturn, mvndi lmnn einnig hafa tapað. því að þú hefði hann misst valdið ú laufdrottningu. í'purnir. 1. Hann andar með lungum. 2. Jakob Möller. 3. Árið 1550. 4. Eiimr Jtagnar Jónsson (Ragimr í Smúra). 5. Argentinu. 0. Undir Lútrabjargi. við Geldingsskor- ardal. 7. Steinn Steinarr. 8. 12. 9. Tjekkóslóvakíu. 10. 5 úr og XlVo múnúð (1. sept. 1989— 15. úgúst 1945). Olkúturinn. 20 potta kúturinn inniheldur öl. Maður- inn hlýtur að Jmfa selt þeim fyrri 88 potta (18 og 15 potta kútaim) og þeim seinni 00 potta (10, 19 og 31 potta kútana). Rúðningin ú aprílkrossgútunui kemur ekki i’yrr en í næsta hefti (júní heftinu). u iu H: — T: — L: (i .5 Allcir stúlkur eins. Jón í JökludnS var nýkomiiin úr ferðalagi lil liöfuðstaðarins, oj> |)cgar ■ hann kom lieini, lunpaði kunningjana til að vita, hvernig stúlkumar i horg- inni væru. ,,Þær voru sannarlega i finum kúpum op með fallemi hatta!" ,.En ]>ar undir?“ „Þær voru í fínum kjólum!" ,.0)í þar undir?" ..Þar voru þær í dýrindis undirkjólum með hlúndum off skrauti!" ,.Op undir?" ..— Alveg eins og þær hérna í Jökladainum". HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Helgafell, Garðastræti 17, Reykja- vík, sími 5814. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Laugavegi 19, sími 5812. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.