Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 14
fljótlega af stað umræðum um málið. Hún reyndi að skýra fyrir honum sína persónulegu skoðun. Hún talaði af ákafa um það, live þreytandi það væri að' fá aldrei það, sem maður girntist, að geta aldrei gengið sómasamlega til fara, að geta aldrei ferðast neitt o. s. frv. En nú hefði henni kom- ið ráð í hug. Hún vissi ekki hvernig hann myndi taka því, en hann hlyti þó að sjá, að það var þeim öllum fyrir beztu. Hún ætl- aði að nota spariféð þeirra til að stofnsetja litla kjólaverzlun. Þau bjuggu í smábæ, þar sem engin kjólaverzlun var starfandi, er heitið gæti því nafni. Loks féllst Páll á tillögu henn- ar, eftir langar og heitar umræð- ur. Og það var raunar hann, sem útvegaði húsnæðið og aðstoðaði hana við að innrétta það. Þegar allt var undirbúið var það Anna, sem var smeyk. „Æ, ástin mín“, sagði hún og þrýsti sér að honum, „ég er 'dauðhrædd, þótt ég viti reyndar að allt muni ganga vel. Vittu bara til, hvort okkur mun ekki vegna betur, þegar ég hef kom- ið fótum undir verzlunina. Þá höfum við efni á að kaupa okk- ur ný föt og búa okkur fallegt heimilih PÁLL SÓTTI hana í verzlun- ina að kvöldi fyrsta dagsins. Ilún hafði þegar selt fjóra kjóla og var í sólskinsskapi. Henni hafði tekizt að fá áreið- anlega konu til að líta eftir Lillu og gefa henni að' borða. Lilla var ekki ýkja hrifin af þeirri ráð- stöfun, en sætti sig samt við hana, þótt hún spyrji oft eftir mömmu. Páll sætti sig einnig við umskiptin, þótt honum fynd- ist heimilið hræðilega tómlegt, þegar hann kom heim úr skólan- um. Þegar leið að jólum var svo rnikið annríki í verzluninni, að Anna varð að ráða stúlku sér til aðstoðar. „Páll!“ hrópaði hún. „Það gengur ágætlega! Eins og í sögu!“ „Já, en geturðu ekki komið dálitið fyrr en vant er í dag og hjálpað mér að skreyta jóla- tréð?“ sagði hann í bænarrómi. „Jú, ég kem lieim undir eins og við lokum, klukkan tólf“, sagði Anna. En reyndin varð sú, luin kom ekki heim fyrr en seint og síðar meir, því það' var í svo mörgu að snúast í verzluninni. Þau urðu að háma í sig matinn og flýta sér að kveikja á jóla- trénu, svo Lilla gæti farið að sofa. Eftir að Lilla var háttuð, hreiðraði Anna um sig í djúpum hægindastól og Páll færði henni bolla af sterku kaffi. Hún talaði 12 HBIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.