Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 34
síðan bætist einn hjónaskilnað- ur við. Lára getur ekki vænzt þess, að Georg elski hana nema hún sé ástarverð. Það er tvennt, sem kemur til greina í því sam- bandi. Er hún ástarverð fyrir nokkurn? Ef svo er ekki, er mál- ið augljóst, því að hún getur ekki vænzt þess, að Georg elski hana, ef enginn getur það. Þess vegna hef ég bætt við öðrum einkunnalista, og eftir honum getur stúlka, löngu fyrir giftingu, ákvarðað, hvort hún er ástar- verð stúlka eða ekki. Ef hún fær ekki nema meðal einkunn eftir þessu kerfi, ætti hún að' gera sér ærlegt far um að bæta sjálfa sig. Með því að samkeppnin er hörð, ætti Lára ekki að láta sér nægja meðaleinkunn. Hún ætti að gera sér far um að ráða bót á göllum sínum, unz hún lcemst langt fram úr meðallagi. ENDIR Eklci að hennar geðþótta. Hún: — Þegar ég kynnist karlmanni, sem mér geðjaðst ekki að, segist ég alltaf eiga heima á Akranesi. Hann: — En hvar eigið þér heima? Hún: — A Akranesi. fívnr var livað? GuSmundur bóndi: — Hórna er mynd af mér með verðlaunanhitinn. Þekk- irðu mig? Jón bóndi: — Ja — ert þaö ekki þú, sá með hattinnP Var hann orðinn haltur? Prófessorinn (á gangi með vini sínum, lækninum): „Eg skil ekkert í því, að ég er allt í einu orðinn svona voðalega haltur. Getur það verið sinadráttur?“ Læknirinn: „Góði prófessor. Sjáið þér ekki, að þér gangið með annan fótinn niðri í göturennunni?“ „Og annar elti“. Lögregluþjónn: „Þér megið ekki fara með þennan hund þarna inn“. Maðurinn: „Eg á ekkert í honum. Lögregluþjónninn. „Hann fylgir yður þó eftir“. Maðurinn: „Já, það gerið þér nú lika, og ekki veit ég til að ég eigi neitt í yður“. 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.