Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 63
Sönglagatextar ÞÚ ERT ÆVILANGT UNNUSTAN MÍN ( Wondcrjul one) P]r stjarnanna ljós vfir tjörninni tindrar og tunglskinið sindrar og skín, og draumnæturhúmið er hiiigið á voginn, minn hugur er floginn til þín. Eg þrái svo armlög þín, ástin mín bjarta, sem ávallt í lijarta mér býr. Við barminn þinn unga, hver einasti dagur er orðinn svo fagur og nýr. - Ka*ra, kom þú nær, komdu, fagra mær. Hallaðu þér fast að hjarta mér. hjartanu* í mér ,sem af hamingju slær. Avallt eins mér skín engilmyndin þín. Allt getur breytzt nema eitt, sem |)ú veizt: Þú ert ævilangt unnustan mín. JÓN-Ó-JÓN (Jactr, Jack. Jack) Hefurðu séð hann Jón-O-Jón? Jón er bæjarins erkiflón. Samt er hann kræfasta kvennagull. kjaftfor, en talar samt eintómt bull. Jón-Ö-Jón. Cu-cu-tu-gu-ru-du. Jón-Ö-Jón, Cu-cu-tu-gu-ru-du. Jón-Ö-Jón. Cu-cu-tu-gu-ru-du. Jón-Ö-Jón. Kvenfólkið, sem að sér hann Jón, sárlangar til að verða hjón. Astfangið þyrpist það um hann, þennan hjólfætta Don-Juan. Jón-Ö-Jón. Cu-cu-tu-gu-ru-du, o. s. frv. Geturðu sagt, hvað þær sjá við hann, svona lítinn og rangeygan? Er það skeggið á efri vör? Eða líkamans mikla fjör? Jón-Ö-Jón. Cu-cu-tu-gu-ru-du, o. s. frv. Hröklist hann inn á Hótel Borg, heimastæturnar reka upp org. Og komi hann ekki eins og skot, allar saman þær falla í rot. Jón-Ö-Jón Cu-cu tu-gu-ru-du, o. s. frv. GOODBYE HAWAII Goodbye Háwaii, goodbye my isle of para- dise, AVe’ll sing Alon's melody, to guide us on our way. Remember, Hawaii, my love is love that never dies, And so goodbye, Hawaii, we’ll meet again some day. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.