Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 63
Sönglagatextar
ÞÚ ERT ÆVILANGT
UNNUSTAN MÍN
( Wondcrjul one)
P]r stjarnanna ljós vfir tjörninni tindrar
og tunglskinið sindrar
og skín,
og draumnæturhúmið er hiiigið á voginn,
minn hugur er floginn
til þín.
Eg þrái svo armlög þín, ástin mín bjarta,
sem ávallt í lijarta
mér býr.
Við barminn þinn unga, hver einasti dagur
er orðinn svo fagur
og nýr. -
Ka*ra, kom þú nær,
komdu, fagra mær.
Hallaðu þér
fast að hjarta mér.
hjartanu* í mér ,sem af hamingju slær.
Avallt eins mér skín
engilmyndin þín.
Allt getur breytzt
nema eitt, sem |)ú veizt:
Þú ert ævilangt unnustan mín.
JÓN-Ó-JÓN
(Jactr, Jack. Jack)
Hefurðu séð hann Jón-O-Jón?
Jón er bæjarins erkiflón.
Samt er hann kræfasta kvennagull.
kjaftfor, en talar samt eintómt bull.
Jón-Ö-Jón. Cu-cu-tu-gu-ru-du.
Jón-Ö-Jón, Cu-cu-tu-gu-ru-du.
Jón-Ö-Jón. Cu-cu-tu-gu-ru-du.
Jón-Ö-Jón.
Kvenfólkið, sem að sér hann Jón,
sárlangar til að verða hjón.
Astfangið þyrpist það um hann,
þennan hjólfætta Don-Juan.
Jón-Ö-Jón. Cu-cu-tu-gu-ru-du,
o. s. frv.
Geturðu sagt, hvað þær sjá við hann,
svona lítinn og rangeygan?
Er það skeggið á efri vör?
Eða líkamans mikla fjör?
Jón-Ö-Jón. Cu-cu-tu-gu-ru-du,
o. s. frv.
Hröklist hann inn á Hótel Borg,
heimastæturnar reka upp org.
Og komi hann ekki eins og skot,
allar saman þær falla í rot.
Jón-Ö-Jón Cu-cu tu-gu-ru-du,
o. s. frv.
GOODBYE HAWAII
Goodbye Háwaii, goodbye my isle of para-
dise,
AVe’ll sing Alon's melody, to guide us on
our way.
Remember, Hawaii, my love is love that
never dies,
And so goodbye, Hawaii, we’ll meet again
some day.
HEIMILISRITIÐ
61