Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 32
til lengdar lætur er hætt við að áreyslan verði óþolandi. Það er ekki erfitt að meta, hvort ástarhæfni manns er ein- göngu helguð honum sjálfum, eða hvort hann á einhvern af- gang handa öðrum. Þarf hann á allri ást sinni að halda til að kynda þann eld, sem vermir sjálfsmat hans? Eða er töluverð- ur afgangur, sem getur streymt til Láru og yljað henni? f-----------------------------------------------------------------------------N # Hve mjög elskar hami sjálfan sig? EFTIR HVERJA af þessum tiu spurningum eru fimm tölur. Merktu við liverja tölu, sem þér finnst eiga við: 0 táknar „alls ekki“, „aldrei". 1 táknar „dalítið", „stundum". 2 táknar „bil beggja", „i meðallagi". 3 táknar „venju- lega“, „oft“. 4 táknar „algerlega", „ætið“. 1. Þegar hann sækir þig, situr hann kvrr í bílnum og þeytir hornið, unz þú kemrir út ..................................... 0 1 2 3 4 2. Hann heldur sig ómótstæðilegan fyrir kvenfólk og skemmtir þér með sögum því til sönnunar . ..'...................... 0 1 2 3 4 3. Hann verður fúll í skapi, ef þú veitir einhverjum öðrum athygli en honum ............................................ 0 1 2 3 4 4. Þegar eitthvað fer aflaga, kennir liann þér eða einhverjum öðrum um það 0 12 3 4 5. Hann raupar af því, að þegar hann hafi einu sinni ákveðið eitthvað breyti hann aldrei þeirri ákvörðun ............... 0 1 2 3 4 0. Þegar einhver segir eitthvað fyndið, hlær hann hátt og reynir síðan að gera betur til þess að beina athyglinni að sjálfum sér 0 1 2 3 4 7. Ef hann er beðinn að leyfa einhverjum öðrum úr fjölskvldu þinni, eða einhverjum kunningja þínum. að aka með í bílnum, verður hann gramur 0 12 3 4 8. Þegar hann kemur inn í stofu, velur hann strax bezta sælið fyrir sjálfan sig 0 12 3 4 9. Hann leitar samúðar hjá þér ...................... 0 1 2 3 4 10. F.f fyrirætlanir hans mæta mótspyrnu. verður hann fúll og reynir að þvinga fram lilýðni eða samþykki án tillits til aðstæðna 0 12 3 4 Leggðu saman stigin. Ef hann kemst upp í fjörutíu, er hann eins ómögu- legur og hægt er að hugsa sér, og þér er bezt að afskrifa hann með það sama. En sá, sem liefur innan við tuttugu, er sennilega fær um að elska þig og verðskuldar uppörfun. 30 HEIMIIJSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.