Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 25
við, spurði: „Er þetta ungfrú Linda Holst?“ „Já, það er hún“, sagði Linda. „Þetta er Viktor Berner“. „Eg þekki víst engan Viktor Berner“. Röddin hélt áfram eins og ekkert væri: „Gætuð' þér hugsað yður að sjé aumur é einmana manni og borðað með honum kvöldverð'?“ „Eg hef ekki hugmynd um liver þér eruð?“ „Ég hefði auðvitað étt að skýra fré því strax — ég er vinur Georgs Martins“. Hver gat þessi Georg Martin verið? En hún var glorhungruð, og kjötbollurnar é horninn méttu heita óætar. „Vinur Ge- orgs Martins?“ át Linda eftir honum. „Hann sagði mér símanúm- erið yðar. Ég vona að þér firrt- ist ekki af því. Og hann sagði, að yður þætti mjög gaman að dansa“. „Það er alveg satt“, játaði Linda. „Eigum við þá að hittast í Regnboganum klukkan sjö?“ Regnboginn — það var eitt- hvað annað' en matstöfan á horninu. „En hvernig eigum við að þekkja hvort annað?“ spurði hún hikandi. Um leið og hún sagði þetta datt henni ráð í hug --------„Georg hefur að sjálf- sögðu sagt yður, hvernig ég er útlits“. Nú var hún búin að koma honum í klípu. A þessu bragði myndi hann liggja, ef ef þetta væri allt tilbúningur úr honum sjálfum. „Já, það' megið þér vita“, sagði hann rólega. Jæja, þá er mér ekkert að van- búnaði, hugsaði Túnda. I hverju sem misskilningurinn kýnni að liggja, var auðvitað mál, að Georg þessi hafði lýst fyrir manninum allt annarri stúlku. Þegar Linda kæmi í Regnbog- ann, dökk á brún og brá, myndi Viktor Berner vera þar að svip- ast um eftir einhverri ljóshærðri stúlku eða rauðhærð'ri blóma- rós. „Ég hef ekki hugmynd um, hvernig þér eruð útlitis“, sagði hún hikandi. „Hár og dökkhærður. I gráum fötum, með dökkblátt háls- bindi“. Þetta náði ekki neinni átt, en hún var sem sé glorhungruð og átti fyrir höndum langt og leiðinlegt kvöld. A meðan Lihda hafði fataskipti, braut hún lieil- ann um þennan Georg Martin. Það gat svo sem vel verið, að' hún þekkti hann, enda þótt hún kæmi honum ekki fyiir sig í svipinn. Viktor Berner kom til móts við hana innan við dyr Regn- HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.