Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 45
upphátt það sem á hana var skrifað: ,Jlér með geri ég kunnugt, að ég, Plihip Lincoln, skaut Maur- ice Holden að kvöldi hins 17. ágúst. Astœðan til óvináttu okkar var algerlega persónulegs eðlis, og einkamál. Pliilip Lincoln". „Eg er ekki kominn hingað til þess að biðja um miskunn“, sagði Lincoln. „En mér finnst sjálfsagt, að þér fáið að heyra sannleikann. Eg myrti eigin- marin yðar, sökum þess að hann hafði framið ófyrirgefanlegt ranglæti gagnvart mér. og sökum þess að liann var skepna, sem ekki átti rétt til þess að honum væri leyft að lifa. Ég kom þessu fyrir á þann hátt, að ég vonaði, að yður henti ekkert illt af iriín- um völdum“. „Mig gat ekki hent neitt verra“, svaraði hún biturt. „Ég býð yður nú þær einustu bætur, sem ég get boðið“, sagði hann. „Ef þér óskið, þá skal ég gefa mig fram við lögregluna þegar í dag. Þér hafið játningu mína; mannorð yðar er hreins- að“. Frú Vallency brosti. Á því augnabliki virtist mér hún langtum eð’lilegri en hún hafði verið frá því við kynntumst. Hún benti á arininn, þar sem eldurinn skíð-logaði: „Brennið bréfin“, sagði hún. Lincoln kastaði bréfunum á eldinn. „Ef þér gefið mig lögreglunni á vald, þá hefðu þessi bréf getað frelsað líf mitt“, sagði hann. „Brennið líka játninguna“, skipaði lnin. Hann hlýddi. Við' stóðum öll kyrr og horfðum á, meðan papp- írinn brann til ösku. „Líf yðar er í hættu, herra Lincoln“, sagði hún. „Lvson majór — um leið og þér farið, vilduð þér máske segja mála- færzlumanni mínum — er bíður í borðstofunni, að ég þurfi ann- ars ekki á aðstoð hans að’ halda í dag. Og nú bið ég yður að hafa mig afsakaða .. .“ Ég hef alltaf haft það á til- finningunni, að hinar þöglu kveðjur okkar, hafi verið- at- hyglisverð endalok þessa furðu- lega samtals. Fyrst, þegar við vorum komnir út á götuna, tók Lincoln til máls, og ég held að' orð hans hafi túlkað tilfinning- ar okkar beggja: „Ég get ekki stillt mig um að vitna í nokkrar línur er koma fyrir í leikritinu, sem ég leik í, og hljóða þannig: Það koma fyr- ir þau andartök, þegar tilfinn- ingar þvinga ekki tárin fram í augun, heldur kreista blóðdropa úr hjartanu". ENDIR HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.