Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 44
ég verð að reyna að jafna mig . . MORGUNINN eftir, þegar ég fylgdi Philip Lincoln inn í dagstofu frú Anna Vallency, liafði ég ekki hugmynd um, hvað Lincoln myndi segja eða gera. En um eitt er ég þó alveg sannfærður: Hvað sem öllu öð'ru leið, þá var hann ekki með neinn leikaraskap. Frú Vallency var svartldædd frá hvirfli til ilja. Hún bauð okkur ekki sæti; sjálf talaði hún standandi. „Herra Lincoln“, mælti hún, ,;þér eruð maðurinn sem ég sá fara inn í vinnustofu mannsins míns, kvöld eitt í ágúst — kvöldið sem hann var myrtur“. „Það er rétt“, samsinnti hann. „Það voruð þér, sem skutuð manninn minn“. „Já“. „Hvers vegna?“ Lincoln tók bréfabunka upp úr vasa sínum og rétti henni. „Sýnið mér þann velvilja að lesa þessi bréf“, sagði hann. Eftir augnabliks hik, las hún fyrsta bréfið; því næst snéri hún sér frá okkur á meðan hún las hin. Þegar hún hafði lokið lestr- inum, rétti hún bréfin frá sér aftur, alveg eins og snertingin við þau orsakaði smithættu. „Þau eru hræðileg“, sagði hún lágt. „Ef ég hefði ekki þekkt rit- hönd eiginmanns míns, myndi ég ekki hafa trúað því, að hann hefði skrifað þau“. „Hann skrifaði þau — til eig- inkonu minnar“, sagði Lincoln. „Holden var næstum búinn að gera hana frávita“. „En nú hafið þér fyrirgefið henni?“ „Já, nú hef ég fyrirgefið henni, því að ég elska hana stöðugt“. „En þér mynduð hafa látið talca mig af lífi, fyrir glæp, sem þér sjálfir frömduð“. „Aldrei“, svaraði hann. Hún lyfti brúnum, lítið eitt. L’incoln snéri sér að mér: „Sýnið henni það sem ég lét yðurfá“. Ég rétt frú Vallency innsiglað bréf, sem Lincoln hafði fengið mér til varðveizlu um morgun- inn. Bréfið var áritað til mála- færzlumanns hans, og fyrir neð- an utanáskriftina stóð skrifað með hinni karlmannlegu rithönd Lincolns: „Opnist tajarlamt ef frú Holden dœmist sek uvi morð- ið á eiginmanni sínum“. „Er þetta játning?“ spurði hún. „Þér getið sjálfar lesið“, svar- aði Lincoln. HÚN RETE umslagið upp, tók pappírsörk úr því, og las 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.