Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 37
orðura við hann. Það le'it lit fyr- ir að hann hefði spurt hana ein- hvers, en hún hristi höfuðið og gekk út. Eg sat aleinn við borðið mitt, og þar sem ég hafði ekkert ann- að skemmtilegra til þess að að drepa tímann með, tók ég að hlusta á það sem sagt var í kring- um mig. Tveir karlmenn, ei sátu fyrir aftan mig, töluðust \úð, all- háurn rómi. „Hún er „köld“, finnst mér“, sagði annar þeirra. „Að hugsa sér, að hún skuli láta sjá sig hér, þar sem hún hlýtur að vita, að' annar hver maður þekkir hana“. „Hún er náttúrlega frelsinu fegin“. „Já, en livers vegna er hún þá svona niðurbeygð? Hvers vegna fer hún ekki til baðstrandar Suður-Frakklands og glevmir öllu saman? Lastu frásagnirnar um yfirheyrzlurnar?“ „Já, hvert einasta orð. Ég hef alltaf álitið, að hún væri sek“. „Eg líka“, samsinnti hinn. „Eini agnúinn er bara sá, að til- efnið virðist ekki hafa verið fyr- ir hendi. Holden var máske for- fallinn drykkjumaður, en ég held að hann hafi ekki vanrækt eiginkonu sína, eð'a verið henni vondur. Þau sáust oft saman á almannafæri, og ákærandinn gat ekki bendlað nokkurn karlmann við frú Holden. Hún er jafn „köld“ og hún er falleg“. Eg sat sérstaklega lengi yfir morgunverðinum mínum þenn- an dag, og um leið og ég sá Louis fara inn í skrifstofuna sína, elti ég hann. „Louis“, sagði ég. „Mig lang- aði til þess að tala dálítið við yður um frú Vallency“. „Hvað er það sem yður langar til þess að vita, Lyson majór?“ „Það' er tvennt, sem ég ekki skil“, játaði ég. „Það fyrra er: Hvers vegna hún heldur sig svona oft hérna, þar sem svo margir þekkja hana? Það síðara er: Hvers vegna var hún ákærð? Ég var í Egyptalandi, þegar málið var tekið fyrir, eins og þér vitið, og þess vegna veit ég afar lítið um þetta“. LOUIS SAT með kaffibolla fyrir framan sig; hann hrærði vandlega í honum. Því næst sagð'i hann: „Þegar þeir ákærðu hana, var það víst sökum þess, að' þeir gátu ekki komið auga á neinn annan, er hægt var að kasta grun á. Holden, sem var list- málari, hafði ekki sem bezt orð á sér og hafði lent í mörgum leið- inlegum ævintýrum með stúlk- um þeim, er unnu hjá honum sem fyrirmyndir. En það var tæplega nógu veigamikil ástæða HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.