Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 49
BLETTIR Á HVÍTUM STRIGASKÓM. OF RAUÐ í KINNUM. STUTT AUGNHÁR. CORNEL WILDE. Sp.: Mig langar til að biðja þig að gefa mér nokkur góð ráð: 1. Hvernig er bezt að ná blettum af hvítum strigaskóm? 2. Eg er alltof rauð í kjnnum. Hvernig er hægt að deyfa mesta roðann? Eg er of ung til að púðra mig. 3. Hvernig er bezt að lengja og fegra stutt augnhár? Þau eru alltof stutt á mér, og svo eru þau misdökk. 4. Viltu gjöra svo vel að gefa mér upp- lýsingar um Comel Wilde? 5. Eru margar ritvillur? Ein ,,!>unn“. Sv.: Þar sem ég veit ekki, hverskonar blettir eru á skónum, verður erfitt að svara þessu. Ef ekki er um sérlega föst og illkynjuð óhreinindi að ræða, fara þau, ef skórnir eru burstaðir upp úr sápuvatni (með naglabursta) og skolaðir úr hreinu vatni á eftir. Síðan er gott að bera á þá krít. 2. Við eðlilegum roða er ekkert mér vitanlega hægt að gera. Hann minnkar áreiðanlega sjálfkrafa, þegar þú eldist. 3. Berðu á þau laxerolíu. 4. Wilde er fæddur í New York. Gat hann sér brátt góðan orstír sem leikari, og árið 1940 réðist hann til IIollywooi 1. Hann lék í nokkrum kvikmyndum, en það var fyrst 1943, þegar hann lék aðal- hlutverkið í „Unaðsómar“, að hann varð dáð filmstjarna. Síðan hefur hann leikið í ýmsum kvikmyndum, m. a. „Látum drottin dæma“, og er sífellt að vaxa að vinsældum. I kvikmyndinni „Sagan af Amber“, leikur hann Bruce, aðra veiga- mestu persónu sögunnar. 5. Það er ánægjulegt að sjá, hvað þú skrifar rétt. BRÉFAVIDSKIPTI? Sp.: Kæra Eva. Hér sitjum við, tvær ungar og gjafvaxta stúlkur, einar í her- bergi. Okkur leiðist hálfpartiim. Hvorug okkar liefur herrasambönd, ef þú skilur hvað við meinum. Við höfum lengi verið að velta því fyrir okkur, hvort við ætt- um að auglýsa eftir bréfaskriftum við pilta á okkar aldri, t. d. í Vikunni. Ilvað finnst þér? Tvœr gjafvaxta. Sv.: Ég er hlynt þessari fyrirætlun. I gegnum bréfin getið þið kynnzt hverju öðru merkilega vel. Það er jafnvel hægt að komast að raun um beztu eiginleika fólks, í bréfum þess. En ef þið auglýsið eftir bréfaviðskiptum, þyrftuð þið helzt að taka það fram um leið, hvaða áhuga- mál þið hafið og á hvaða aldursskeiði þið eruð. Ef þið látið verða úr þessu, vona ég að þið verðið heppnar með herrana og að þeir verði ekki pennalatið, svo að þið hafið nóg að gera ú kvöldin, við að skrifa vinura ykkar og kryfja áhugamálin HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.