Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.10.1949, Blaðsíða 47
Fyrirmyndir óskast Amerískt sögulcorn FRÚ WITMAN stanzaði sem snöggvast, þegar hún sá löngu biðröðina fyrir framan auglýs- ingaskrifstofu Torellis. Hversu oft hafði hún ekki staðið eins og þessar ungu stúlkur og trúað á gæfuna. Ósjálfrátt speglaði hún sig í búðarglugga. Þrátt fyrir erfiði áranna hafði hún varðveitt góðu, reglulegu andlitsdrættina og djúpu skuggana, andlitið, sem fyrir tíu árum hafði brosað til hennar frá óteljandi fegrunar- auglýsingum. Góður Ijósmynd- ari myndi ennþá geta gert mik- ið úr andliti hennar. Hún tók ákvörðun í skyndi og stillti sér upp meðal laglegu, ungu stúlkn- anna. Litlu síðar kom ungur maður út. Hann gekk eldsnöggt meðfram röðinni og valdi nokk- ur eintök úr. „Nóg í dag“, sagði hann svo. Allt í einu stanzaði hann frammi fyrir frú Witman. Hún hélt niðri í sér andanum af eftirvæntingu. „Komið upp í vinnustofu Merrymans klukkan níu í fyrramálið“, sagði hann stuttaralega. Frú Witman gerði sér fyrst Ijóst, hvað gerzt hafði, þegar hún var komin góðan spöl út eftir götunni. Tækifæri, sem ég verð að nota til hins ýtrasta, hugsaði hún. Það var víst lengra niður með götunni, þar sem hin litla, glæsilega snyrtivörubúð Magda- lenu var. Þegar hún gekk inn, skynjaði hún nokkuð af hinu áfenga andrúmslofti fortíðarinn- ar. Af mikilli leikni valdi hún fínustu og dýrustu fegrunarmeð- ulin, og reyndi um leið að leyna slitnu hönzkunum sínum fyrir undrunaraugum afgreiðslustúlk- unnar. Varlega lagði hún pakk- ann niður í töskuna sína og fór út úr búðinni með sjálfsánægju- bros á vörunum. Þegar hún kom heim bar hún á sig fína andlits- áburð'inn frá Magdalenu, og er hún hafði þvegið hárið og skol- að það upp úr gljávatni, fór hún HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.