Heimilisritið - 01.03.1951, Side 58

Heimilisritið - 01.03.1951, Side 58
/oan steyfti sér aftnr út í brimgarSinn og dró stúlkuna hálfmeðvitundarlausa u-pp á ströndina. Regnið streynitli yfir þær frá blöðum trjánna, scm þær Jágu undir, og mosa- vaxinn jarðvcgurinn varð votari og vot- ari. Ástandið var algjörlega óþolandi. Storminn lægði jafnskyndilcga og liann liafði skollið á. Sólin kom aftur í ljós, og bráðlega fylltist frumskógur- inn volgri gufu, scm næstum var eins þctt og Lundúnaþokan og mcttuð lykt fúinna laufblaða. „Við skulum reyna að finna leið nið- ur að sjó cða á eittlwað bersvæði, þar sem við getum þurrkað fötin okkar“, sagði Joan, sem nú liafði áttað sig. Hún reis á fætur mcð nokkrtim crfiðismun- um. Það var hægara sagt cn gcrt að kom- ast áfram, því að trén voru mjög þétt og andrúmsloftið var mettað þoku, sem var eins og maður væri í gufubaði, svo að þær gátu ckki scð ncma nokkur skrcf frani fyrir sig. Votur jarðvegur- inn virtist þakinn ncti af vafningsviði, scm flæktist um fætur þeirra við livert fótmál, svo að mjög crfitt var að kom- ast áfram. 56 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.