Heimilisritið - 01.03.1951, Page 58

Heimilisritið - 01.03.1951, Page 58
/oan steyfti sér aftnr út í brimgarSinn og dró stúlkuna hálfmeðvitundarlausa u-pp á ströndina. Regnið streynitli yfir þær frá blöðum trjánna, scm þær Jágu undir, og mosa- vaxinn jarðvcgurinn varð votari og vot- ari. Ástandið var algjörlega óþolandi. Storminn lægði jafnskyndilcga og liann liafði skollið á. Sólin kom aftur í ljós, og bráðlega fylltist frumskógur- inn volgri gufu, scm næstum var eins þctt og Lundúnaþokan og mcttuð lykt fúinna laufblaða. „Við skulum reyna að finna leið nið- ur að sjó cða á eittlwað bersvæði, þar sem við getum þurrkað fötin okkar“, sagði Joan, sem nú liafði áttað sig. Hún reis á fætur mcð nokkrtim crfiðismun- um. Það var hægara sagt cn gcrt að kom- ast áfram, því að trén voru mjög þétt og andrúmsloftið var mettað þoku, sem var eins og maður væri í gufubaði, svo að þær gátu ckki scð ncma nokkur skrcf frani fyrir sig. Votur jarðvegur- inn virtist þakinn ncti af vafningsviði, scm flæktist um fætur þeirra við livert fótmál, svo að mjög crfitt var að kom- ast áfram. 56 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.