Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.03.1951, Blaðsíða 58
/oan steyfti sér aftnr út í brimgarSinn og dró stúlkuna hálfmeðvitundarlausa u-pp á ströndina. Regnið streynitli yfir þær frá blöðum trjánna, scm þær Jágu undir, og mosa- vaxinn jarðvcgurinn varð votari og vot- ari. Ástandið var algjörlega óþolandi. Storminn lægði jafnskyndilcga og liann liafði skollið á. Sólin kom aftur í ljós, og bráðlega fylltist frumskógur- inn volgri gufu, scm næstum var eins þctt og Lundúnaþokan og mcttuð lykt fúinna laufblaða. „Við skulum reyna að finna leið nið- ur að sjó cða á eittlwað bersvæði, þar sem við getum þurrkað fötin okkar“, sagði Joan, sem nú liafði áttað sig. Hún reis á fætur mcð nokkrtim crfiðismun- um. Það var hægara sagt cn gcrt að kom- ast áfram, því að trén voru mjög þétt og andrúmsloftið var mettað þoku, sem var eins og maður væri í gufubaði, svo að þær gátu ckki scð ncma nokkur skrcf frani fyrir sig. Votur jarðvegur- inn virtist þakinn ncti af vafningsviði, scm flæktist um fætur þeirra við livert fótmál, svo að mjög crfitt var að kom- ast áfram. 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.