Heimilisritið - 01.06.1951, Side 33

Heimilisritið - 01.06.1951, Side 33
GUNNAR DAL: Gömul synd Logar flöktu eins og fölleit blóm um fljótsins andlit silfurkalt og rótt, þar laufblað margt og rekald rennur bljótt um rökkurstígi inn í djú-psins tóm. En blóðheit, áfeng, suðræn nautnanótt í naktri fcgurð hvíldi jörðu á með stjörnuduft á liljuljósri brá og lifið okkur tveim í faðmi bar. Við skildum meðan móðan streymdi hjá og myndir okkar beggja flöktu þar, sem spurning ein i spegli eilífðar. HEIMILISRITIÐ 31

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.