Heimilisritið - 01.06.1951, Page 33

Heimilisritið - 01.06.1951, Page 33
GUNNAR DAL: Gömul synd Logar flöktu eins og fölleit blóm um fljótsins andlit silfurkalt og rótt, þar laufblað margt og rekald rennur bljótt um rökkurstígi inn í djú-psins tóm. En blóðheit, áfeng, suðræn nautnanótt í naktri fcgurð hvíldi jörðu á með stjörnuduft á liljuljósri brá og lifið okkur tveim í faðmi bar. Við skildum meðan móðan streymdi hjá og myndir okkar beggja flöktu þar, sem spurning ein i spegli eilífðar. HEIMILISRITIÐ 31

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.