Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 37

Heimilisritið - 01.06.1951, Qupperneq 37
var Ijóst að þetta var fyrsta flokks ævintýri til þess að segja félögunum í skrifstofunni frá. Kaffið var ákaflega heitt, sterkt og svart — algerlega austur- lenzkt. Og meira að segja sígar- etturnar, seni sá gamli bauð honum, ilmuð'u af dulmögnum; hann saug reykinn að sér með velþóknun, — hann var svo full- komlega í samræmi við þessa litlu, undarlegu búð með hinum birtudaufa olíulampa í loftinu, hinum mörgu litríku ábreiðum og hinum haganlega útflúruðu bronzmunum. Honum fannst sem hann hefði aldrei smakkað neitt svipað, — þangað til hon- um varð litið á munnstykkið, og uppgötvaði að þetta var ná- kvæmlega sama tegundin og hann reykti dags daglega heima í London. Þar með rauk lieil- mikill ævintýraljómi út í veður og vind! SAMTALIÐ gekk ákaflega erfiðlega, þar sem knnátta gamla Arabans í enskri tungu var fjarskalega tilkomulítil, og hugmyndir Leslies um arabisku voru raunalega óbjörgulegar. En Leslie skildist þó smátt og smátt, að sá gamli hefði í hyggju að gefa honum gjöf í þakklæt- isskyni fyrir afrek hans. Hann stóð upp og hvarf á balc við teppi, en á meðan velti Leslie því fyrir sér, livers konar gjöf honum myndi hlotnast — ef til vill teppi, kannske einhver bronzhlutur. Það hlyti að minnsta kosti að verða ánægju- legt að geta sýnt samferðafólk- inu hann við borðið um kvöldið. En það varð dálítið allt ann- að. Sá ganili kom aftur og lagði tvo leðurpunga á borðið. í þeim stærri sagði hann að væri gull- hnullungur. . Leslie lyfti honum upp og fannst hann vera ótrúlega þung- ur eftir stærð. I hinum, hélt sá gamli áfram, var töfragripur — feikilega dýr- mætur og óviðjafnanlegur töfra- gripur — því að sá maður, sem átti hann, gat unnið ástir hverr- ar þeirrar konu, sem liann girnt- ist. Jafnvel hin auðugasta og fegursta kona í veröldinni myndi gefa honum hjarta sitt, bara ef hún sæi töfragripinn i eitt einasta skipti. Og ekkert gat þaðan í frá varpað skugga á ást hennar. Gamii maðurinn brosti um leið og hann bætti við: „Ég læt yður sjálfan velja, því að ég veit ekki hvort þér metið meira: gull eða ást. Sjálf- ur hef ég notið hvors tveggja um dagana!“ LESLLE hikaði við. Gull eða ást? HEIMILISRITIÐ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.