Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 4
Uppsögn „Sagðirðu ekki, að bótelið vceri í skógarrjóðri! Ö, mikið hlakka ég tur MORGUNN í maí. Hann leit á úrið um leið og hann opnaði skrifstofudyrnar: nákvæmlega 10! Og enn sem fyrr fann hann þennan ljúfa titr- ing undir brjóstinu vinstra meg- in, stolt hins stundvísa. En hann hafði ekki notið sælunnar til hálfs þegar nasir hans tóku ó- sjálfrátt að þenjast og lyktskynj- unin bar boðin til heilans: Vindlalykt. Það varð bylting í taugakerfinu. Vindlalykt á morgnana þýddi að forstjórinn var í æstu skapi, eitthvert óhapp Smásaga eftir ÁSA í BÆ hafði gerzt. Og svo var líka lok- að hjá forstjóranum, þetta lilaut að vera alvarlegt. Hann læddist hljóðlega að borðinu sínu með þá ósk brennandi í huga að lmrð- inni yrði nú ekki svipt uppá gátt á meðan hann læddist. Það tókst. Hann settist en þorði ekki að stynja, dró sjálfblekunginn úr brjóstvasanum, tók af hon- um lokið og prófaði hann á þerri- blaðinu. Höndin skalf. Hann reyndi að velta því fyrir sér hvað hann hafði verið að vinna síðustu daga, í von um að geta uppgötvað glappaskotið', villuna, hneykslið. En hann gat ekki hugsað, vindlalyktin sveif í kringum liann eins og gerninga- þoka og truflaði öll skilningar- vit. Snögglega opnaðist hurð. 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.